Erlent

Andi jólanna í hættu

Andi jólanna í hættu að mati Benedikts páfa

Andi jólanna er í hættu vegna gegndarlausrar efnishyggju víða um heim. Þetta sagði Benedikt páfi í vikulegri blessum sinni á Péturstorginu í Róm. Páfinn sagði að jólin liðu fyrir auglýsingaeitrun, sem tröllriði öllu í hinum vestræna heimi á þessum árstíma. Þá hvatti páfinn alla til að vera allsgáðir um jólin og hugsa um hinn eina sanna tilgang jólanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×