Innlent

Flóttamenn koma til Reykjavíkur

Borgarstjóri og félagsmálaráðherra undirrituðu í dag samning þess efnis að Reykjavíkurborg tekur á móti flóttamönnum sem koma hingað til lands á næsta ári. Flóttamennirnir munu dvelja í Reykjavík og njóta þjónustu borgarinnar og Rauða kross Íslands.

31 flóttamaður hefur komið til Íslands í ár og hafa þeir allir verið hýstir í Reykjavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×