Innlent

Miðstjórn Samiðnar ósátt við tillögur ríkissjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins

Miðstjórn Samiðnar, samband iðnfélaga, er ósátt við tillögur ríkisstjórnar og samkomulag hennar við aðila vinnumarkaðarins og vildi frekar segja upp samningunum. Hún bendir á að að um 40 prósent launþega búi við kaupmáttarskerðingu á sama tíma og stórir hópar séu að fá miklar launahækkanir.  Miðstjórn Samiðnar taldi ekki rétt að formaður þeirra gæfi samþykki sitt fyrir þeim tillögum, sem samþykktar voru í gær, og gerði hann það ekki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×