Innlent

Hermann Jón í 1. sæti

Hermann Jón Tómasson skipar fyrsta sæti Samfylkingarinnar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Alls voru greidd 411 atkvæði í prófkjörskosningunni.

Niðurstaða prófkjörs Samfylkingarinnar á Akureyri vegna sveitarstjórnarkosningar 2006 var eftirfarandi:

1. sæti Hermann Jón Tómasson

2. sæti Sigrún Stefánsdóttir

3. sæti Helena Þuríður Karlsdóttir

4. sæti Ásgeir Magnússon

Alls voru greidd 411 atkvæði, þar af gild 394, ógild atkvæði voru 17.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×