Innlent

Útgáfa fimm ára skuldabréfa

MYND/Vísir

Kommunalbanken (lánasjóður sveitarfélaga í Noregi) gaf í dag út þriggja milljarða skuldabréf til fimm ára. Þetta er í fyrsta skipti sem að erlendur banki gefur út skuldabréf í íslenskum krónum til lengri tíma en þriggja ára. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans. Útgáfa erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum er nú komin yfir hundrað milljarða króna




Fleiri fréttir

Sjá meira


×