Eiga allt sitt undir blóði úr blóðbankanum 31. október 2005 20:45 Nýburarar á vökudeild og fólk sem berst við krabbamein getur átt sitt undir því að nóg sé til af blóði í Blóðbankanum. Bankinn er að hrinda af stað átaki til blóðsöfununar og segir yfirlæknir bankans nauðsynlegt að heilbrigðisyfirvöld tryggi fjármuni til kynningarstarfs. Blóðbankinn þarf 70 blóðgjafa á dag til að geta sinnt hlutverki sínu, en um 9000 manns gefa blóð reglulega hér á landi. Þörfin fyrir blóð eykst sífellt og ekki síst með hækkandi meðalaldri þjóðarinnar, því fólk yfir 65 ára aldri þarf einna helst á blóðgjöf að halda, ekki síst í tengslum við liðskiptaaðgerðir, hjartaaðgerðir og krabbameinsaðgerðir svo eitthvað sé nefnt. Og það eru ekki bara eldri Íslendingar, því þeir yngstu, nýburar á vökudeild, svo dæmi sé tekið, geta líka átt allt sitt undir því að blóð sé til. Blóðbankinn er að hefja mikið kynningar- og söfnunarátak í samvinnu við Ogvodafone, þar sem lýst er eftir hetjum, en blóðgjafar eru hetjur í augum starfsfólks Blóðbankans. Sveinn Guðmundsson yfirlæknir segir að stjórnvöld eigi að tryggja kynningarstarf, sem þau gera ekki í dag. Heilbrigðisyfirvöld verji engri eyrnamerktri upphæð til þessa, sem sé umhugsunarefni fyrir alla. Það sé ekki hægt að hringja í skyndi til Evrópu til að biðja um blóð. Sveinn segir að Blóðbankinn þurfi skilning yfirvalda á þessari staðreynd. Sveinn segir framlag vinnuveitenda sem sýna skilning á nauðsyn blóðgjafa, vera ómetanlegt fyrir þjóðina. Hann segir að heilbrigðisyfirvöld þurfi að vanda sig betur við fjárlagagerðina, því blóðgjafaþjónustan hafi len gi verið utan kastljóssins. Sveinn segir að hægt sé að gera miklu betur og hann hvetur heilbrigðisyfirvöld til þess. Fréttir Innlent Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Nýburarar á vökudeild og fólk sem berst við krabbamein getur átt sitt undir því að nóg sé til af blóði í Blóðbankanum. Bankinn er að hrinda af stað átaki til blóðsöfununar og segir yfirlæknir bankans nauðsynlegt að heilbrigðisyfirvöld tryggi fjármuni til kynningarstarfs. Blóðbankinn þarf 70 blóðgjafa á dag til að geta sinnt hlutverki sínu, en um 9000 manns gefa blóð reglulega hér á landi. Þörfin fyrir blóð eykst sífellt og ekki síst með hækkandi meðalaldri þjóðarinnar, því fólk yfir 65 ára aldri þarf einna helst á blóðgjöf að halda, ekki síst í tengslum við liðskiptaaðgerðir, hjartaaðgerðir og krabbameinsaðgerðir svo eitthvað sé nefnt. Og það eru ekki bara eldri Íslendingar, því þeir yngstu, nýburar á vökudeild, svo dæmi sé tekið, geta líka átt allt sitt undir því að blóð sé til. Blóðbankinn er að hefja mikið kynningar- og söfnunarátak í samvinnu við Ogvodafone, þar sem lýst er eftir hetjum, en blóðgjafar eru hetjur í augum starfsfólks Blóðbankans. Sveinn Guðmundsson yfirlæknir segir að stjórnvöld eigi að tryggja kynningarstarf, sem þau gera ekki í dag. Heilbrigðisyfirvöld verji engri eyrnamerktri upphæð til þessa, sem sé umhugsunarefni fyrir alla. Það sé ekki hægt að hringja í skyndi til Evrópu til að biðja um blóð. Sveinn segir að Blóðbankinn þurfi skilning yfirvalda á þessari staðreynd. Sveinn segir framlag vinnuveitenda sem sýna skilning á nauðsyn blóðgjafa, vera ómetanlegt fyrir þjóðina. Hann segir að heilbrigðisyfirvöld þurfi að vanda sig betur við fjárlagagerðina, því blóðgjafaþjónustan hafi len gi verið utan kastljóssins. Sveinn segir að hægt sé að gera miklu betur og hann hvetur heilbrigðisyfirvöld til þess.
Fréttir Innlent Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira