Danskir háskólar þeir bestu á Norðurlöndum 31. október 2005 18:09 Danskir háskólar eru þeir bestu á Norðurlöndum þegar kemur að hugvísindum, félagsvísindum og náttúruvísindum. Þetta sýnir könnun hins virta breska menntatímarits Times Higher Education Supplements, en tímaritið birtir árlega lista yfir 100 bestu háskóla heims. Greint er frá niðurstöðunum á heimasíðu danska dagblaðsins Politiken. Um 2400 vísindamenn frá 100 löndum tóku þátt í matinu á háskólum um allan heim en vísindamennirnir lögð mat á þeirra eigið fag í öðrum skólum. Kaupmannahafnarháskóli er átjándi besti háskóli í heimi á sviði hugvísinda og hefur fært sig upp um fimm sæti frá því í fyrra. Háskólar í Finnlandi og Noregi ná aðeins 29. sæti en sænskir háskólar komast ekki einu sinni inn á listann yfir hundrað bestu hugvísindadeildir heims. Samkvæmt listanum er Kaupmannahafnarháskóli með sjöttu bestu hugvísindadeild í Evrópu á eftir Oxford, Cambridge, London School of Economics, SorbonneogLa SapienzaíRóm. Innan náttúruvísinda standa Árósaháskóli og Kaupmannahafnarháskóli vel, en þeir eru í 47. og 49. sæti yfir háskóla með bestu náttúruvísindadeildirnar. Háskólinn í Uppsölum nær inn á listann og er í 91. sæti. Á sviði félagsvísinda stendur Kaupmannahafnarháskóli best af norrænum háskólum, en hann er í 50. sæti á lista yfir háskóla með bestu félagsvísindadeildirnar. Viðskiptaháskólinn í Stokkhólmi er í 55. sæti. Á sviði tækni og lífvísinda standa danskir háskólar ekki jafnvel en Karolinska stofnunin í Svíþjóð er sú fjórða besta í heiminum þegar kemur á lífvísindum. Árósaháskóli er í 68. sæti á listanum og Kaupmannahafnarháskóli er tíu sætum neðar. Á tæknisviðinu standa Konunglegi tækniháskólinn og Chalmers-tækniháskólinn, sem báðir eru í Svíþjóð, best af norrænum háskólum en Tækniháskóli Danmerkur er í 60. sæti. Ekki er minnst á að Háskóli Íslands eða aðrir háskólar hér á landi hafi náð inn á listana. Sigurvegarinn á listunum hlýtur þó að teljast hinn bandaríski Harvard-háskóli sem er sá besti í þremur flokkum af fimm, á sviði hugvísinda, félagsvísinda og lífvísinda. Erlent Fréttir Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Danskir háskólar eru þeir bestu á Norðurlöndum þegar kemur að hugvísindum, félagsvísindum og náttúruvísindum. Þetta sýnir könnun hins virta breska menntatímarits Times Higher Education Supplements, en tímaritið birtir árlega lista yfir 100 bestu háskóla heims. Greint er frá niðurstöðunum á heimasíðu danska dagblaðsins Politiken. Um 2400 vísindamenn frá 100 löndum tóku þátt í matinu á háskólum um allan heim en vísindamennirnir lögð mat á þeirra eigið fag í öðrum skólum. Kaupmannahafnarháskóli er átjándi besti háskóli í heimi á sviði hugvísinda og hefur fært sig upp um fimm sæti frá því í fyrra. Háskólar í Finnlandi og Noregi ná aðeins 29. sæti en sænskir háskólar komast ekki einu sinni inn á listann yfir hundrað bestu hugvísindadeildir heims. Samkvæmt listanum er Kaupmannahafnarháskóli með sjöttu bestu hugvísindadeild í Evrópu á eftir Oxford, Cambridge, London School of Economics, SorbonneogLa SapienzaíRóm. Innan náttúruvísinda standa Árósaháskóli og Kaupmannahafnarháskóli vel, en þeir eru í 47. og 49. sæti yfir háskóla með bestu náttúruvísindadeildirnar. Háskólinn í Uppsölum nær inn á listann og er í 91. sæti. Á sviði félagsvísinda stendur Kaupmannahafnarháskóli best af norrænum háskólum, en hann er í 50. sæti á lista yfir háskóla með bestu félagsvísindadeildirnar. Viðskiptaháskólinn í Stokkhólmi er í 55. sæti. Á sviði tækni og lífvísinda standa danskir háskólar ekki jafnvel en Karolinska stofnunin í Svíþjóð er sú fjórða besta í heiminum þegar kemur á lífvísindum. Árósaháskóli er í 68. sæti á listanum og Kaupmannahafnarháskóli er tíu sætum neðar. Á tæknisviðinu standa Konunglegi tækniháskólinn og Chalmers-tækniháskólinn, sem báðir eru í Svíþjóð, best af norrænum háskólum en Tækniháskóli Danmerkur er í 60. sæti. Ekki er minnst á að Háskóli Íslands eða aðrir háskólar hér á landi hafi náð inn á listana. Sigurvegarinn á listunum hlýtur þó að teljast hinn bandaríski Harvard-háskóli sem er sá besti í þremur flokkum af fimm, á sviði hugvísinda, félagsvísinda og lífvísinda.
Erlent Fréttir Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira