Ekkert útboð 31. október 2005 19:00 Byggingaverktakar undrast að ein verðmætasta lóð Reykjavíkur skuli ekki boðin út. Borgin hefur hafið samningaviðræður við dótturfélag Íslandsbanka um lóð Strætós á Kirkjusandi. Íslandsbanki er með höfuðstöðvar sínar á Kirkjusandi og nú girnist bankinn lóð Strætó við hliðina. Dótturfélag bankans, Fasteignafélagið Klasi, sendi borgarstjóra formlegt erindi í síðasta mánuði þar sem óskað var eftir viðræðum fyrir hönd bankans um kaup á lóð Strætó. Á fundi borgarráðs í byrjun þessa mánaðar var erindinu vísað til borgarstjóra og samkvæmt upplýsingum Eiríks Hjálmarssonar, aðstoðarmanns borgarstjóra, eru viðræður hafnar. Íslandsbanki segist vilja fá lóðina til þar sem bankinn og félög tengd honum hafi áhuga á að vaxa og dafna á svæðinu og svæðið henti vel undir starfsemi bankans. Aðrir aðilar á bygginga- og fasteignamarkaði virðast hins vegar lítt hrifnir og hafa í samtölum við Stöð 2 undrast að borgin stefni að því að afhenda svo dýrmæta lóð án útboðs. Menn fengust þó ekki í dag til að tjá sig opinberlega undir nafni. Byggingarfélagið Gylfi og Gunnar hefur með formlegum hætti blandað sér inn í málið. Með bréfi sem kynnt var borgarráði síðastliðinn fimmtudag óskar félagið eftir að gengið verði hið fyrsta til viðræðna við það um uppbyggingu á lóðinni i kjölfar flutnings á starfsemi, sem ætla megi að sé á næsta leiti, eins og segir í bréfi Gylfa og Gunnars. Verðmæti lóðarinnar á markaði ræðst nokkuð af því hversu marga fermetra húsnæðis verði leyft að byggja á henni. Fréttir Innlent Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Byggingaverktakar undrast að ein verðmætasta lóð Reykjavíkur skuli ekki boðin út. Borgin hefur hafið samningaviðræður við dótturfélag Íslandsbanka um lóð Strætós á Kirkjusandi. Íslandsbanki er með höfuðstöðvar sínar á Kirkjusandi og nú girnist bankinn lóð Strætó við hliðina. Dótturfélag bankans, Fasteignafélagið Klasi, sendi borgarstjóra formlegt erindi í síðasta mánuði þar sem óskað var eftir viðræðum fyrir hönd bankans um kaup á lóð Strætó. Á fundi borgarráðs í byrjun þessa mánaðar var erindinu vísað til borgarstjóra og samkvæmt upplýsingum Eiríks Hjálmarssonar, aðstoðarmanns borgarstjóra, eru viðræður hafnar. Íslandsbanki segist vilja fá lóðina til þar sem bankinn og félög tengd honum hafi áhuga á að vaxa og dafna á svæðinu og svæðið henti vel undir starfsemi bankans. Aðrir aðilar á bygginga- og fasteignamarkaði virðast hins vegar lítt hrifnir og hafa í samtölum við Stöð 2 undrast að borgin stefni að því að afhenda svo dýrmæta lóð án útboðs. Menn fengust þó ekki í dag til að tjá sig opinberlega undir nafni. Byggingarfélagið Gylfi og Gunnar hefur með formlegum hætti blandað sér inn í málið. Með bréfi sem kynnt var borgarráði síðastliðinn fimmtudag óskar félagið eftir að gengið verði hið fyrsta til viðræðna við það um uppbyggingu á lóðinni i kjölfar flutnings á starfsemi, sem ætla megi að sé á næsta leiti, eins og segir í bréfi Gylfa og Gunnars. Verðmæti lóðarinnar á markaði ræðst nokkuð af því hversu marga fermetra húsnæðis verði leyft að byggja á henni.
Fréttir Innlent Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent