Auknar líkur á lokun herstöðvar í Keflavík 26. október 2005 18:36 Líkurnar á að Keflavíkurstöðinni verði lokað stórjukust í dag þegar bandaríska utanríkisráðuneytið baðst undan því að koma að varnarviðræðum við Íslendinga. Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna mun framvegis fara með forræði í málinu, sem þykir benda til þess að varnarmálaráðuneytið fái sínu framgengt. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur hingað til spornað gegn því að varnarmálaráðuneytið fái sínu framgengt og Keflavíkurstöðinni verði lokað. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra, hefur fylgst með málinu en ekki lengur, miðað við tíðindi dagsins. Í kjölfar snubbóttra funda íslenskra og bandarískra embættismanna í síðustu viku er þolinmæðin í bandaríska utanríkisráðuneytinu á þrotum, og hefur það beðist undan því að koma að málinu. Íslenska sendinefndin mun ítrekað hafa vísað til þess að Davíð Oddsson og Bush forseti hafi rætt um málin í síma og gefið í skyn að málið væri því ekki á valdi fulltrúa utanríkisráðuneytisins í Washington. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að þjóðaröryggisráðgjafi Bush forseta, Steve Hadley, hafi samþykkt að taka málið að sér og fylgja því eftir. Hadley er eftirmaður Rice í því embætti og telst til harðlínumanna. Hann er meðal annars náinn Dick Cheney, varaforseta, og Rumsfeld varnarmálaráðherra. Fréttastofan leitaði viðbragða utanríkisráðherra í dag en hann neitaði Stöð 2 um viðtal. Heimildarmenn fréttastofunnar innan bandaríska stjórnkerfisins segja þetta þrautalendingu sem beri vott um hversu þreyttir Bandaríkjamenn séu á viðræðunum við Íslendinga. Þó að málið sé á borði æðstu manna í Hvíta húsinu þýði það ekkert gott fyrir málstað íslenskra stjórnvalda, heldur frekar að utanríkisráðuneytið láti af andstöðu sinni við haukana í varnarmálaráðuneytinu. Því sé líklegra en fyrr að Keflavíkurstöðinni verði lokað og ákvarðanir um framhaldið teknar einhliða í Washington. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Líkurnar á að Keflavíkurstöðinni verði lokað stórjukust í dag þegar bandaríska utanríkisráðuneytið baðst undan því að koma að varnarviðræðum við Íslendinga. Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna mun framvegis fara með forræði í málinu, sem þykir benda til þess að varnarmálaráðuneytið fái sínu framgengt. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur hingað til spornað gegn því að varnarmálaráðuneytið fái sínu framgengt og Keflavíkurstöðinni verði lokað. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra, hefur fylgst með málinu en ekki lengur, miðað við tíðindi dagsins. Í kjölfar snubbóttra funda íslenskra og bandarískra embættismanna í síðustu viku er þolinmæðin í bandaríska utanríkisráðuneytinu á þrotum, og hefur það beðist undan því að koma að málinu. Íslenska sendinefndin mun ítrekað hafa vísað til þess að Davíð Oddsson og Bush forseti hafi rætt um málin í síma og gefið í skyn að málið væri því ekki á valdi fulltrúa utanríkisráðuneytisins í Washington. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að þjóðaröryggisráðgjafi Bush forseta, Steve Hadley, hafi samþykkt að taka málið að sér og fylgja því eftir. Hadley er eftirmaður Rice í því embætti og telst til harðlínumanna. Hann er meðal annars náinn Dick Cheney, varaforseta, og Rumsfeld varnarmálaráðherra. Fréttastofan leitaði viðbragða utanríkisráðherra í dag en hann neitaði Stöð 2 um viðtal. Heimildarmenn fréttastofunnar innan bandaríska stjórnkerfisins segja þetta þrautalendingu sem beri vott um hversu þreyttir Bandaríkjamenn séu á viðræðunum við Íslendinga. Þó að málið sé á borði æðstu manna í Hvíta húsinu þýði það ekkert gott fyrir málstað íslenskra stjórnvalda, heldur frekar að utanríkisráðuneytið láti af andstöðu sinni við haukana í varnarmálaráðuneytinu. Því sé líklegra en fyrr að Keflavíkurstöðinni verði lokað og ákvarðanir um framhaldið teknar einhliða í Washington.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira