Sigurvegarinn í Draumaliðsleiknum 21. september 2005 00:01 Í gær voru sigurvegaranum í Draumaliðsleik Vísis í Landsbankadeild karla afhent verðlaun fyrir afrakstur sumarsins, en það var Þór Sigmundsson frá Selfossi sem varð hlutskarpastur með lið sitt Men in black. Verðlaunin voru veitt við formlega athöfn í útibúi Landsbankans í Austurstræti. Fyrir sigurinn í Draumaliðsleiknum hlaut Þór ferð fyrir tvo til Englands, áritaða treyju frá liði sínu Fram og glæsilegt gjafabréf frá Landsbankanum. "Ég var búinn að fylgjast nokkuð vel með í sumar frá því að ég heyrði af þessum leik fyrst í vor og ákvað að taka þátt, en í rauninni þurfti ég ekkert að liggja neitt rosalega mikið yfir þessu til að ná þessum árangri," sagði Þór, sem aðspurður sagði að Auðun Helgason hefði reynst sér einstaklega vel í sumar til að krækja í stig í leiknum. "Hann er búinn að vera frábær í sumar og ég var yfirleitt með hann í liðinu mínu. Ég er auðvitað gallharður Framari, en ég gat ekki alltaf látið hjartað ráða þegar kom að því að velja í liðið, enda gekk ekki vel hjá Fram í sumar. Svo var ég oft með Tryggva Guðmundsson í liðinu mínu og til dæmis í bæði skiptin þegar hann skoraði þrennu, þannig að hann skilaði mér mörgum stigum. Það sem kannski stendur dálítið uppúr var hvað ég var heppinn með gulu spjöldin, því þau draga svo mikið af mönnum í þessu," sagði Þór, sem var hæst ánægður með sigurinn í leiknum og er ákveðinn í að skella sér á völlinn fyrir sigurlaunin. "Ég held með Manchester United á Englandi og hef nú reyndar aldrei séð þá spila á Old Trafford, þannig að ég býst við að bjóða konunni með mér til Manchester fyrir þennan vinning," sagði Þór ánægður í samtali við Vísi í gær. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira
Í gær voru sigurvegaranum í Draumaliðsleik Vísis í Landsbankadeild karla afhent verðlaun fyrir afrakstur sumarsins, en það var Þór Sigmundsson frá Selfossi sem varð hlutskarpastur með lið sitt Men in black. Verðlaunin voru veitt við formlega athöfn í útibúi Landsbankans í Austurstræti. Fyrir sigurinn í Draumaliðsleiknum hlaut Þór ferð fyrir tvo til Englands, áritaða treyju frá liði sínu Fram og glæsilegt gjafabréf frá Landsbankanum. "Ég var búinn að fylgjast nokkuð vel með í sumar frá því að ég heyrði af þessum leik fyrst í vor og ákvað að taka þátt, en í rauninni þurfti ég ekkert að liggja neitt rosalega mikið yfir þessu til að ná þessum árangri," sagði Þór, sem aðspurður sagði að Auðun Helgason hefði reynst sér einstaklega vel í sumar til að krækja í stig í leiknum. "Hann er búinn að vera frábær í sumar og ég var yfirleitt með hann í liðinu mínu. Ég er auðvitað gallharður Framari, en ég gat ekki alltaf látið hjartað ráða þegar kom að því að velja í liðið, enda gekk ekki vel hjá Fram í sumar. Svo var ég oft með Tryggva Guðmundsson í liðinu mínu og til dæmis í bæði skiptin þegar hann skoraði þrennu, þannig að hann skilaði mér mörgum stigum. Það sem kannski stendur dálítið uppúr var hvað ég var heppinn með gulu spjöldin, því þau draga svo mikið af mönnum í þessu," sagði Þór, sem var hæst ánægður með sigurinn í leiknum og er ákveðinn í að skella sér á völlinn fyrir sigurlaunin. "Ég held með Manchester United á Englandi og hef nú reyndar aldrei séð þá spila á Old Trafford, þannig að ég býst við að bjóða konunni með mér til Manchester fyrir þennan vinning," sagði Þór ánægður í samtali við Vísi í gær.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira