Útgáfudagar Xbox 360 staðfestir 15. september 2005 00:01 Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á GEIM mun Xbox 360 koma samtímis á markað á helstu markaðssvæðum og er það í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út í sama tímaramma. Microsoft menn hafa nú tilkynnt um útgáfudagana fyrir markaðssvæðin og eru þær svo hljóðandi: Bandaríkin: 22. nóvember Evrópa: 02. desember Japan: 10. desember Vélin er sú fyrsta á markað af næstu kynslóð leikjatölva og munu Microsoft menn hafa talsvert forskot á Playstation 3 vél Sony og Revolution frá Nintendo. Um það bil 20 leikir verða tilbúnir á útgáfudegi. Spennandi verður að fylgjast með þróun mála og um mun GEIM vera með öll nýjustu tíðindin þegar þau berast. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á GEIM mun Xbox 360 koma samtímis á markað á helstu markaðssvæðum og er það í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út í sama tímaramma. Microsoft menn hafa nú tilkynnt um útgáfudagana fyrir markaðssvæðin og eru þær svo hljóðandi: Bandaríkin: 22. nóvember Evrópa: 02. desember Japan: 10. desember Vélin er sú fyrsta á markað af næstu kynslóð leikjatölva og munu Microsoft menn hafa talsvert forskot á Playstation 3 vél Sony og Revolution frá Nintendo. Um það bil 20 leikir verða tilbúnir á útgáfudegi. Spennandi verður að fylgjast með þróun mála og um mun GEIM vera með öll nýjustu tíðindin þegar þau berast.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira