Útgáfudagar Xbox 360 staðfestir 15. september 2005 00:01 Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á GEIM mun Xbox 360 koma samtímis á markað á helstu markaðssvæðum og er það í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út í sama tímaramma. Microsoft menn hafa nú tilkynnt um útgáfudagana fyrir markaðssvæðin og eru þær svo hljóðandi: Bandaríkin: 22. nóvember Evrópa: 02. desember Japan: 10. desember Vélin er sú fyrsta á markað af næstu kynslóð leikjatölva og munu Microsoft menn hafa talsvert forskot á Playstation 3 vél Sony og Revolution frá Nintendo. Um það bil 20 leikir verða tilbúnir á útgáfudegi. Spennandi verður að fylgjast með þróun mála og um mun GEIM vera með öll nýjustu tíðindin þegar þau berast. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á GEIM mun Xbox 360 koma samtímis á markað á helstu markaðssvæðum og er það í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út í sama tímaramma. Microsoft menn hafa nú tilkynnt um útgáfudagana fyrir markaðssvæðin og eru þær svo hljóðandi: Bandaríkin: 22. nóvember Evrópa: 02. desember Japan: 10. desember Vélin er sú fyrsta á markað af næstu kynslóð leikjatölva og munu Microsoft menn hafa talsvert forskot á Playstation 3 vél Sony og Revolution frá Nintendo. Um það bil 20 leikir verða tilbúnir á útgáfudegi. Spennandi verður að fylgjast með þróun mála og um mun GEIM vera með öll nýjustu tíðindin þegar þau berast.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira