Innri leið verður fyrir valinu 6. september 2005 00:01 Allir borgarfulltrúar fögnuðu sérstaklega þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja áherslu á samgöngubætur í höfuborginni við ráðstöfum söluandvirðis Landsíma Íslands. Sérstaklega var því fagnað að átta milljarðar króna skulu lagðir í fyrsta áfanga Sundabrautar á árunum 2007 til 2010. Tillögur um legu Sundabrautar bíða nú meðferðar umhverfisráðherra, vegna kæru íbúa. En af því gefnu að umhverfisráðherra telji innri leið færa yfir Kleppsvík verður ráðist í breytingu á gildandi Aðalskipulagi Reykjavíkur. Meirihlutinn í borgarstjórn hefur talað fyrir því að Sundabraut liggi yfir hábrú, í svokallaðri ytri leið, en frá því hefur nú verið fallið. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að í ræðu sinni í borgarstjórn þann 7. desember hafi hún sagt að hún væri opin fyrir öllum hugmyndum um Sundabraut. "Við komumst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki forsvaranlegt að fara ytri leið, sem er 4.5 milljörðum dýrari og með ákveðnum forsendum erum við sátt við þetta svona." Forsendur sem meirihluti borgarstjórnar setur fyrir innri leið er að viðunandi lausn fáist á tengingu Sundabrautar við Sæbraut, og þar með við miðborgina. Þá sé mikilvægt að sjónarmiðum íbúa í Hamrahverfi og Vogahverfi sé mætt. Meðal annars sé verið að skoða að setja götu í stokk í Vogahverfinu og að Sundabraut liggi vestar í hamarinn en nú er gert ráð fyrir. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti sjálfstæðismanna fagnaði ákvörðun ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í borgarstjórn í gær um verulega fjármuni til byggingu Sundabrautar og til mislægra gatnamóta Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar. Hann segir sjálfstæðismenn hafi flutt um það tillögu að innri leið Sundabrautar verði fyrir valinu og sé þessi niðurstaða í samræmi við það. Hann sagði þó að hann hefði viljað sjá fjármuni í mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. "Sem hefði ugglaust verið í þessum ákvörðunum ríkisstjórnarinnar ef Rlistinn hefði ekki hafnað því á sínum tíma að byggja þar mislæg gatnamót." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Allir borgarfulltrúar fögnuðu sérstaklega þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja áherslu á samgöngubætur í höfuborginni við ráðstöfum söluandvirðis Landsíma Íslands. Sérstaklega var því fagnað að átta milljarðar króna skulu lagðir í fyrsta áfanga Sundabrautar á árunum 2007 til 2010. Tillögur um legu Sundabrautar bíða nú meðferðar umhverfisráðherra, vegna kæru íbúa. En af því gefnu að umhverfisráðherra telji innri leið færa yfir Kleppsvík verður ráðist í breytingu á gildandi Aðalskipulagi Reykjavíkur. Meirihlutinn í borgarstjórn hefur talað fyrir því að Sundabraut liggi yfir hábrú, í svokallaðri ytri leið, en frá því hefur nú verið fallið. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að í ræðu sinni í borgarstjórn þann 7. desember hafi hún sagt að hún væri opin fyrir öllum hugmyndum um Sundabraut. "Við komumst að þeirri niðurstöðu að það væri ekki forsvaranlegt að fara ytri leið, sem er 4.5 milljörðum dýrari og með ákveðnum forsendum erum við sátt við þetta svona." Forsendur sem meirihluti borgarstjórnar setur fyrir innri leið er að viðunandi lausn fáist á tengingu Sundabrautar við Sæbraut, og þar með við miðborgina. Þá sé mikilvægt að sjónarmiðum íbúa í Hamrahverfi og Vogahverfi sé mætt. Meðal annars sé verið að skoða að setja götu í stokk í Vogahverfinu og að Sundabraut liggi vestar í hamarinn en nú er gert ráð fyrir. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti sjálfstæðismanna fagnaði ákvörðun ríkisstjórnarinnar í ræðu sinni í borgarstjórn í gær um verulega fjármuni til byggingu Sundabrautar og til mislægra gatnamóta Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar. Hann segir sjálfstæðismenn hafi flutt um það tillögu að innri leið Sundabrautar verði fyrir valinu og sé þessi niðurstaða í samræmi við það. Hann sagði þó að hann hefði viljað sjá fjármuni í mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. "Sem hefði ugglaust verið í þessum ákvörðunum ríkisstjórnarinnar ef Rlistinn hefði ekki hafnað því á sínum tíma að byggja þar mislæg gatnamót."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira