Innlent

Úrskurðarnefnd lögð niður

Úrskurðarnefnd um póst- og fjarskiptamál verður lögð niður samkvæmt tillögu sem samgönguráðherra lagði fyrir ríkisstjórn í morgun. Í athugasemdum með frumvarpinu kemur fram að einfaldara þykir að samgönguráðuneytið úrskurði í málum þar sem ágreiningur um ákvarðanir Póst- og fjarskiptastofnunar á fjarskiptamarkaði kunna að koma upp.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×