Erlent

Alvarlegt slys í Afganistan

Óttast er að allt að 20 manns hafi látist, þar á meðal konur og börn, þegar tvær rútur rákust saman í Zabul-héraði í Afganistan. Rúturnar komu hvor úr sinni áttinni en þær rákust saman á hraðbraut milli höfuðborgarinnar Kabúl og borgarinnar Kandahar í suðurhluta landsins. Um 30 manns slösuðust í árekstrinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×