Sanctuary kynnir 5 titla fyrir PSP 12. ágúst 2005 00:01 Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Á útgáfudegi mun músíkdiskurinn Iron Maiden – Rock In Rio koma út en þann 12. sept munu INXS – Live Baby Live og Bob Marley – Live From Santa Barbara koma á markað. Síðast en ekki síst munu hinar frábæru kult myndir David Lynch, Dune og Blue Velvet koma á markað þann 3. október næstkomandi. Titlarnir verða á UMD (Universal Media Disc) diskum sem eru sérhannaðir fyrir PSP vélina. Diskarnir eru 2.3 tommur í vernduðu hulstri og geta geymt 1.8GB eða 140 mínútur af efni í DVD gæðum. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið
Sanctuary Visual Entertainment hafa tilkynnt um fimm titla sem fyrirtækið mun gefa út fyrir Sony PSP vélina sem kemur á markað í Evrópu 01. september næstkomandi. Á útgáfudegi mun músíkdiskurinn Iron Maiden – Rock In Rio koma út en þann 12. sept munu INXS – Live Baby Live og Bob Marley – Live From Santa Barbara koma á markað. Síðast en ekki síst munu hinar frábæru kult myndir David Lynch, Dune og Blue Velvet koma á markað þann 3. október næstkomandi. Titlarnir verða á UMD (Universal Media Disc) diskum sem eru sérhannaðir fyrir PSP vélina. Diskarnir eru 2.3 tommur í vernduðu hulstri og geta geymt 1.8GB eða 140 mínútur af efni í DVD gæðum.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið