Klifruðu upp í byggingarkrana 4. ágúst 2005 00:01 Þrettán mótmælendur voru handteknir eftir að þeir fóru inn á byggingarsvæði álvers Alcoa í Reyðarfirði á ellefta tímanum í gærmorgun. Starfsmenn urðu varir við mótmælendurna laust fyrir klukkan hálf ellefu í gærmorgun og var lögregla umsvifalaust kölluð til að sögn Björns S. Lárussonar, samskiptafulltrúar Bechtel, sem stendur að byggingu álversins. Lögregla kom fljótlega á vettvang og handtók í kjölfarið tíu mótmælendanna. Ein kona og tveir karlmenn klifruðu hins vegar upp í byggingarkrana og voru þar fram eftir degi. Kom sá síðasti ekki niður fyrr en eftir klukkan fjögur, en þá var komin hellirigning. Fólkið var vel búið og hafði með sér nesti að sögn Ólafs Páls Sigurðssonar, talsmanns mótmælenda. Þá höfðu þau með sér borða með áletruninni "Alcoa græðir - Íslandi blæðir" sem hengdur var uppi í kranann. Stöðva þurfti alla starfsemi á byggingasvæðinu um fjögurra klukkustunda skeið meðan leitað var að mótmælendum að sögn Björns. "Svæðið er hættulegt og var því rýmt af öryggisástæðum," segir hann. Talsvert fjárhagstjón hlaust af töfum á framkvæmdum að sögn Björns. Mótmælendur verða þó ekki kærðir að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Alcoa. Mótmælendur segja fleiri aðgerða að vænta, sem beinist gegn Alcoa og sambærilegum fyrirtækjum, bæði hérlendis og erlendis. Þeir krefjast þess að byggingu álvers í Reyðarfirði verði stöðvuð. "Tilgangur mótmælanna er að senda skýr skilaboð til álframleiðenda heimsins að þeir eru óvelkomnir hingað til lands," segir Ólafur Páll. Á annan tug lögregluþjóna tóku þátt í aðgerðunum. Lögregluþjónar á Eskifirði og Neskaupsstað fengu liðsstyrk frá Eglisstöðum og sérsveitarmönnum frá Ríkislögreglustjóra. Einn Íslendingur var í hópi þeirra sem handteknir voru, en aðrir eru erlendir. Ekki lá ljóst fyrir í gærkvöld hvað gert verður við mótmælendurna, en þá voru þeir enn í haldi lögreglu. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Þrettán mótmælendur voru handteknir eftir að þeir fóru inn á byggingarsvæði álvers Alcoa í Reyðarfirði á ellefta tímanum í gærmorgun. Starfsmenn urðu varir við mótmælendurna laust fyrir klukkan hálf ellefu í gærmorgun og var lögregla umsvifalaust kölluð til að sögn Björns S. Lárussonar, samskiptafulltrúar Bechtel, sem stendur að byggingu álversins. Lögregla kom fljótlega á vettvang og handtók í kjölfarið tíu mótmælendanna. Ein kona og tveir karlmenn klifruðu hins vegar upp í byggingarkrana og voru þar fram eftir degi. Kom sá síðasti ekki niður fyrr en eftir klukkan fjögur, en þá var komin hellirigning. Fólkið var vel búið og hafði með sér nesti að sögn Ólafs Páls Sigurðssonar, talsmanns mótmælenda. Þá höfðu þau með sér borða með áletruninni "Alcoa græðir - Íslandi blæðir" sem hengdur var uppi í kranann. Stöðva þurfti alla starfsemi á byggingasvæðinu um fjögurra klukkustunda skeið meðan leitað var að mótmælendum að sögn Björns. "Svæðið er hættulegt og var því rýmt af öryggisástæðum," segir hann. Talsvert fjárhagstjón hlaust af töfum á framkvæmdum að sögn Björns. Mótmælendur verða þó ekki kærðir að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Alcoa. Mótmælendur segja fleiri aðgerða að vænta, sem beinist gegn Alcoa og sambærilegum fyrirtækjum, bæði hérlendis og erlendis. Þeir krefjast þess að byggingu álvers í Reyðarfirði verði stöðvuð. "Tilgangur mótmælanna er að senda skýr skilaboð til álframleiðenda heimsins að þeir eru óvelkomnir hingað til lands," segir Ólafur Páll. Á annan tug lögregluþjóna tóku þátt í aðgerðunum. Lögregluþjónar á Eskifirði og Neskaupsstað fengu liðsstyrk frá Eglisstöðum og sérsveitarmönnum frá Ríkislögreglustjóra. Einn Íslendingur var í hópi þeirra sem handteknir voru, en aðrir eru erlendir. Ekki lá ljóst fyrir í gærkvöld hvað gert verður við mótmælendurna, en þá voru þeir enn í haldi lögreglu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira