Sport

Auðvelt hjá Agassi

Andre Agassi komst auðveldlega áfram í fjögurra manna úrslit á Los Angeles tennismótinu sem fer núna fram í Kaliforníu. Agassi sigraði Paradorn Srichaphan frá Taílandi 6-2, 4-6 og 6-4. Þetta er fyrsta mótið sem Agassi tekur þátt í frá því Opna franska meistaramótið var haldið fyrir um tveimur mánuðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×