Sport

Gustafsson farinn heim

Eric Gustafsson, framherji Fylkis, er farinn heim til Svíþjóðar eftir að hafa mistekist að festa sig í sessi hjá Árbæjarliðinu. Þá átti leikmaðurinn einnig við erfið og þrálát meiðsli að stríða. Á heimasíðu Fylkis, Fylkir.com, er þessum geðþekka Svía þakkað samveruna og óskað alls hins besta. Eric Gustafsson spilaði þrjá deildaleiki fyrir Fylki og gerði eitt mark.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×