Fjallagarpar á leið til Grænlands 13. júlí 2005 00:01 Fjórir íslenskir fjallagarpar á fimmtugsaldri halda til Grænlands á morgun til að etja kappi við náttúruöflin og fjallagarpa af öðrum þjóðernum. Þeir telja engar líkur á sigri og voru í óða önn við að birgja sig upp af óhollustu. Fjórmenningarnir leggja af stað til Anmassalik á Grænlandi á morgun, þar sem ævintýrakeppnin Arctic Team Challenge fer fram. Þar munu þeir hlaupa, róa, hjóla og klifra í fjóra sólarhringa, leggja að baki 300 kílametra leið með samanlagðri hækkun upp á um 10 þúsund metra. Þeir segja álagið jafngilda því að hlaupa Laugaveginn, Landmannalaug Þórsmörk, einu sinni á dag, fjóra daga í röð. Matseðillinn í slíkri ferð virðist aðallega samanstanda af kolvetni, fitu og salti, en í nestispokann fara m.a. tvö kíló af súkkulaði, og annað eins af súkkulaði rúsínum og kartöfluflögum. Þeir telja sig vera að brenna tuttugu þúsund hitaeiningum á dag. Þeir ætla að brenna þessu í hamaganginum. Þeir segjast líka vera í fullu fæði og sukkmatinn sem þeir voru að versla ætla þeir að bera með sér þegar þeir eru að keppa. Íslenska liðið keppir við 8 önnur lið, frá Suður-Afríku, Bretlandi, Grænlandi og Danmörku. Til að eiga séns hafa þeir æft þrisvar á dag. Hafa hlaupið á morgnana og á kvöldin, lyft lóðum í hádeginum og auðvitað hoppað um á Esjunni. Svona mönnum nægir því einfaldlega ekki tveggja vikna ferð til Kanaríeyja eins og öðru fólki. Aðspurðir um sigulíkur hópsins segjast þeir telja litlar líkur á því að vinna keppnina þetta árið en líta frekar á hana sem góða æfingu fyrir næsta ár. Þeir vonast samt til þess að vera í þriðja til sjötta sæti. Fréttir Innlent Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Fjórir íslenskir fjallagarpar á fimmtugsaldri halda til Grænlands á morgun til að etja kappi við náttúruöflin og fjallagarpa af öðrum þjóðernum. Þeir telja engar líkur á sigri og voru í óða önn við að birgja sig upp af óhollustu. Fjórmenningarnir leggja af stað til Anmassalik á Grænlandi á morgun, þar sem ævintýrakeppnin Arctic Team Challenge fer fram. Þar munu þeir hlaupa, róa, hjóla og klifra í fjóra sólarhringa, leggja að baki 300 kílametra leið með samanlagðri hækkun upp á um 10 þúsund metra. Þeir segja álagið jafngilda því að hlaupa Laugaveginn, Landmannalaug Þórsmörk, einu sinni á dag, fjóra daga í röð. Matseðillinn í slíkri ferð virðist aðallega samanstanda af kolvetni, fitu og salti, en í nestispokann fara m.a. tvö kíló af súkkulaði, og annað eins af súkkulaði rúsínum og kartöfluflögum. Þeir telja sig vera að brenna tuttugu þúsund hitaeiningum á dag. Þeir ætla að brenna þessu í hamaganginum. Þeir segjast líka vera í fullu fæði og sukkmatinn sem þeir voru að versla ætla þeir að bera með sér þegar þeir eru að keppa. Íslenska liðið keppir við 8 önnur lið, frá Suður-Afríku, Bretlandi, Grænlandi og Danmörku. Til að eiga séns hafa þeir æft þrisvar á dag. Hafa hlaupið á morgnana og á kvöldin, lyft lóðum í hádeginum og auðvitað hoppað um á Esjunni. Svona mönnum nægir því einfaldlega ekki tveggja vikna ferð til Kanaríeyja eins og öðru fólki. Aðspurðir um sigulíkur hópsins segjast þeir telja litlar líkur á því að vinna keppnina þetta árið en líta frekar á hana sem góða æfingu fyrir næsta ár. Þeir vonast samt til þess að vera í þriðja til sjötta sæti.
Fréttir Innlent Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira