Sport

Armstong enn í gulu treyjunni

Alexandre Vinokourov frá Kasakstan sigraði í dag í 11.leið Tour de France hjólreiðakeppninnar, en hjólað var 173 kílómetra frá Courchevel til Briancon í frönsku Ölpunum. Lance Armstrong er þó enn í forystu í heildarkeppninni þegar 10 leiðir eru eftir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×