Innlent

Harður árekstur í Húnavatnssýslu

Harður árekstur varð í Húnavatnssýslu á Þjóðvegi eitt á móts við bæinn Vatnshorn rétt fyrir klukkan eitt. Einn hlaut beinbrot en aðrir slösuðust minniháttar. Slysið var því ekki eins alvarlegt og í fyrstu var talið. Bílarnir sem lentu saman lokuðu veginum um stund en hann hefur nú verið opnaður aftur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×