Innlent

Rússneskt herskip í heimsókn

Vináttuheimsókn tveggja rússneskra herskipa hefst í Reykjavík í dag. Stórt kafbátavarnaskip, Admirall Levchencko kemur til hafnar í Reykjavík um hádegi og klukkan eitt verður 21 fallbyssuskoti skotið frá borði skipsins í virðingarskyni við Íslands, móttökulandið. Íslenskum almenningi verður boðið að skoða skipið á þriðjudag og miðvikudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×