Innlent

Tvö lömb drápust

Tvö lömb drápust þegar þau hlupu fyrir bíl á Siglufjarðarvegi síðdegis í gær og minnstu munaði að ökumaður missti stjórn á bílnum eftir áreksturinn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þetta gerist óvenju oft á þessum slóðum sem bendir til þess að að girðingar bænda kunni að vera lélegar, en Fréttastofunni er ekki kunnugt um hvort bann við lausagöngu búfjár er í gildi á svæðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×