Innlent

Hálendisvegir orðnir færir

Hálendisvegirnir eru loks orðnir færir, sem er nokkru seinna en undanfarin ár vegna kuldakastsins í vor. Þessi seinkun er til komin vegna þess að klaki hvarf seint úr jörðu því það er ekki fyrr en hann er horfinn og farið þorna að óhætt er ða hleypa umferð á þessa vegi, sem eru ekkert undirbyggðir. Menn skyldu þó halda með varúð upp á hálendið í dag, því Veðurstofan spáir stormi á miðhálendinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×