Menningarsetur í Svarfaðardal 8. júní 2005 00:01 Sparisjóður Svarfdæla og Kaupfélag Eyfirðinga hafa ákveðið, í samstarfi við Dalvíkurbyggð, að hafa forystu um stofnun menningar- og náttúrufræðaseturs á Húsabakka í Svarfaðardal. Verið er að skipa starfshóp þessara aðila til að fylgja verkefninu eftir. Rekstur setursins verður í höndum sérstaks félags.Á Húsabakka verður komið upp náttúrufræðastofu í minningu Hjartar E. Þórarinssonar á Tjörn, fyrrverandi stjórnarformanns KEA og stjórnarmanns í Sparisjóði Svarfdæla. Náttúrufræðastofan verði tengd Friðlandi Svarfdæla en Hjörtur hafði frumkvæði að stofnun þess á sínum tíma. Sérstök áhersla verði á plöntu- og fuglalíf. Útbúin verði íbúð fyrir lista- og fræðimenn á Húsabakka. Til ráðgjafar um menningarstarfsemi á Húsabakka verður myndaður hópur landsþekktra rithöfunda, leikara og tónlistarfólks sem tengist svæðinu með einum eða öðrum hætti. Hugmyndir um starfsemi á Húsabakka eru sem hér segir: 1. Yfir sumarið verði starfsemin í líkum dúr og hefur verið. Áhersla verður lögð á að laða að útivistar- og fjallgöngufólk í samvinnu við aðra þá sem vinna að slíkum málum á svæðinu. Skóli Bandalags íslenskra leikfélag fær áfram aðstöðu að Húsabakka sem og masterklassnámskeið í söng. Reynt verði að auka slíka menningarstarfsemi. 2. Á Haustin og vorin verði starfrækt skólasetur þar sem skólum á starfssvæði KEA verði boðið að senda tiltekna bekki til umhverfis- og náttúrufræðslu. Auk þess verði kynning á atvinnulífi til sjávar og sveita, á samvinnustarfsemi og starfsemi sparisjóða. 3. Yfir veturinn verði boðið upp á námskeið um menningartengt efni, gjarnan í tengslum við þá listamenn sem dvelja að Húsabakka. Sérstök heilsutengd námskeið þar sem fólk kæmi til að hlúa að heilsu sinni með mataræði og útivist Fréttir Innlent Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Sjá meira
Sparisjóður Svarfdæla og Kaupfélag Eyfirðinga hafa ákveðið, í samstarfi við Dalvíkurbyggð, að hafa forystu um stofnun menningar- og náttúrufræðaseturs á Húsabakka í Svarfaðardal. Verið er að skipa starfshóp þessara aðila til að fylgja verkefninu eftir. Rekstur setursins verður í höndum sérstaks félags.Á Húsabakka verður komið upp náttúrufræðastofu í minningu Hjartar E. Þórarinssonar á Tjörn, fyrrverandi stjórnarformanns KEA og stjórnarmanns í Sparisjóði Svarfdæla. Náttúrufræðastofan verði tengd Friðlandi Svarfdæla en Hjörtur hafði frumkvæði að stofnun þess á sínum tíma. Sérstök áhersla verði á plöntu- og fuglalíf. Útbúin verði íbúð fyrir lista- og fræðimenn á Húsabakka. Til ráðgjafar um menningarstarfsemi á Húsabakka verður myndaður hópur landsþekktra rithöfunda, leikara og tónlistarfólks sem tengist svæðinu með einum eða öðrum hætti. Hugmyndir um starfsemi á Húsabakka eru sem hér segir: 1. Yfir sumarið verði starfsemin í líkum dúr og hefur verið. Áhersla verður lögð á að laða að útivistar- og fjallgöngufólk í samvinnu við aðra þá sem vinna að slíkum málum á svæðinu. Skóli Bandalags íslenskra leikfélag fær áfram aðstöðu að Húsabakka sem og masterklassnámskeið í söng. Reynt verði að auka slíka menningarstarfsemi. 2. Á Haustin og vorin verði starfrækt skólasetur þar sem skólum á starfssvæði KEA verði boðið að senda tiltekna bekki til umhverfis- og náttúrufræðslu. Auk þess verði kynning á atvinnulífi til sjávar og sveita, á samvinnustarfsemi og starfsemi sparisjóða. 3. Yfir veturinn verði boðið upp á námskeið um menningartengt efni, gjarnan í tengslum við þá listamenn sem dvelja að Húsabakka. Sérstök heilsutengd námskeið þar sem fólk kæmi til að hlúa að heilsu sinni með mataræði og útivist
Fréttir Innlent Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Sjá meira