Fagnaðarefni að mati Læknafélags 8. júní 2005 00:01 "Þetta sýnir og sannar hversu lítill hluti læknastéttarinnar er þarna um að ræða og það er fagnaðarefni að Landlæknir geti tekið á málum tengdum þeim er ávísa ávanabindandi efnum í meira mæli en eðlilegt er," segir Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélagsins. Hann segir ekkert nýtt í því að hér á landi séu einstöku læknar að ávísa sjúklingum sínum óeðlilegu magni af morfíni eða öðrum ávanabindandi efnum en nú sé hægt að finna viðkomandi aðila strax með hjálp nýs lyfjagagnagrunns sem Landlæknir hefur aðgang að en Læknafélagið barðist fyrir að sá grunnur yrði settur á laggirnar. Grunnurinn gerir allt eftirlit með lyfjaávísunum mun einfaldara en áður var og öll óvenjuleg frávik eru rannsökuð. "Hér á landi eru um 800 starfandi læknar og það er alveg við því að búast að stöku læknar sýni útbrunaeinkenni eins og gerist í öllum öðrum starfsstéttum. Einkennin eru fjármálaóreiða og almennt kæruleysi og þessu fólki og skjólstæðingum þeirra þarf að koma til hjálpar. Því ber að fagna að hægt sé að finna viðkomandi fljótt og örugglega." Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Er sama hvort Pútín fái rauðan dregil ef það tryggir frið í Evrópu Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
"Þetta sýnir og sannar hversu lítill hluti læknastéttarinnar er þarna um að ræða og það er fagnaðarefni að Landlæknir geti tekið á málum tengdum þeim er ávísa ávanabindandi efnum í meira mæli en eðlilegt er," segir Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélagsins. Hann segir ekkert nýtt í því að hér á landi séu einstöku læknar að ávísa sjúklingum sínum óeðlilegu magni af morfíni eða öðrum ávanabindandi efnum en nú sé hægt að finna viðkomandi aðila strax með hjálp nýs lyfjagagnagrunns sem Landlæknir hefur aðgang að en Læknafélagið barðist fyrir að sá grunnur yrði settur á laggirnar. Grunnurinn gerir allt eftirlit með lyfjaávísunum mun einfaldara en áður var og öll óvenjuleg frávik eru rannsökuð. "Hér á landi eru um 800 starfandi læknar og það er alveg við því að búast að stöku læknar sýni útbrunaeinkenni eins og gerist í öllum öðrum starfsstéttum. Einkennin eru fjármálaóreiða og almennt kæruleysi og þessu fólki og skjólstæðingum þeirra þarf að koma til hjálpar. Því ber að fagna að hægt sé að finna viðkomandi fljótt og örugglega."
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Er sama hvort Pútín fái rauðan dregil ef það tryggir frið í Evrópu Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira