Trygging ekki skilyrði fyrir láni 8. júní 2005 00:01 Tryggingamiðstöðin hefur afnumið þau skilyrði lánveitinga félagsins til ökutækjakaupa að þau skuli tryggð hjá félaginu. TM er þannig eina tryggingafélagið sem veitir lán til kaupa á ökutækjum og ekki gerir kröfu um að ökutækið sé tryggt hjá sama félagi. Áfram er skilyrt að ökutæki sem TM fjármagnar kaup á séu kaskótryggð og nægir staðfesting frá öðrum tryggingafélögum til að lán sé veitt. Í tilkynningu segir að TM veiti í dag hagstæðustu kjör á lánamarkaði til ökutækjakaupa. Vextir óverðtryggðra lána eru 9,5%, vextir verðtryggðra lána 6% og eru lántökugjöld felld niður til 1. ágúst í kynningarskyni. Meginreglan er að hámarkslán af þessu tagi séu 80% af kaupverði og fer lánshlutfallið stiglækkandi eftir aldri ökutækisins. „Við teljum að kjör TM í þessum tveimur megin þjónustuflokkum sem félagið býður – tryggingar og fjármögnun – séu samkeppnisfær hvor í sínu lagi. Við viljum að viðskiptavinir okkar geti valið um það hvort þeir eigi lánaviðskipti eða tryggingaviðskipti við félagið nema að hvort tveggja sé. Valkostur af þessu tagi hefur ekki tíðkast meðal tryggingafélaga sem bjóða þessa þjónustu,“ segir Björn Víglundsson, framkvæmdastjóri vátrygginga- og fjármálaþjónustu TM. Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Tryggingamiðstöðin hefur afnumið þau skilyrði lánveitinga félagsins til ökutækjakaupa að þau skuli tryggð hjá félaginu. TM er þannig eina tryggingafélagið sem veitir lán til kaupa á ökutækjum og ekki gerir kröfu um að ökutækið sé tryggt hjá sama félagi. Áfram er skilyrt að ökutæki sem TM fjármagnar kaup á séu kaskótryggð og nægir staðfesting frá öðrum tryggingafélögum til að lán sé veitt. Í tilkynningu segir að TM veiti í dag hagstæðustu kjör á lánamarkaði til ökutækjakaupa. Vextir óverðtryggðra lána eru 9,5%, vextir verðtryggðra lána 6% og eru lántökugjöld felld niður til 1. ágúst í kynningarskyni. Meginreglan er að hámarkslán af þessu tagi séu 80% af kaupverði og fer lánshlutfallið stiglækkandi eftir aldri ökutækisins. „Við teljum að kjör TM í þessum tveimur megin þjónustuflokkum sem félagið býður – tryggingar og fjármögnun – séu samkeppnisfær hvor í sínu lagi. Við viljum að viðskiptavinir okkar geti valið um það hvort þeir eigi lánaviðskipti eða tryggingaviðskipti við félagið nema að hvort tveggja sé. Valkostur af þessu tagi hefur ekki tíðkast meðal tryggingafélaga sem bjóða þessa þjónustu,“ segir Björn Víglundsson, framkvæmdastjóri vátrygginga- og fjármálaþjónustu TM.
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira