Ávarpaði stúdenta í Peking 18. maí 2005 00:01 Lýðræðið er lykillinn að framþróun, segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands sem í dag ræddi við nemendur í Pekingháskóla um kosti lýðræðis og einkavæðingar. Ólafur Ragnar ræddi mannréttindamál og mikilvægi þess að allir eigi þess kost að tjá hug sinn opinskátt og án alls ótta. Hann minnti á að á síðustu árum hafa mörg ríki sem áður bjuggu við hernaðarlegt einræði orðið að lýðræðisríkjum. Nemendur áttu þess kost spyrja forsetann spurninga og sagði hann eftir fundinn það hafa verið ánægjulegt hve opinskáir og óttalausir nemendurnir voru þrátt fyrir að rektor og ráðherra hefðu verið viðstaddir ávarpið. Í dag hitti Ólafur Ragnar Gímsson einnig varaforseta kínverska þingsins og forsætisráðherrann Wen Jiabao. Mahmoud Abba, hinn nýi leiðtogi Pelstínumanna, gekk þungbrúnn af fundi Jiabaos rétt áður en Ólafur Ragnar og föruneyti hittu hann. Jibao hóf samtalið á því að vitna í Eddukvæði og sýndi landi og þjóð virðingu með því. Sem aðra daga í þessari opinberu heimsókn hafa viðskiptamenn verið í stóru hlutverki. Flugleiðir sömdu um leigu á fimm Boeing 737 vélum til China Ailrines til næstu þriggja ára, Enex og Íslandsbanki undirrituðu samkomulag um að byggja stærstu hitaveitu í heimi og Sportís um sölu á Cintamani-fatnaði í þekktri íþróttavöruverslanakeðju í Kína. Erlent Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Lýðræðið er lykillinn að framþróun, segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands sem í dag ræddi við nemendur í Pekingháskóla um kosti lýðræðis og einkavæðingar. Ólafur Ragnar ræddi mannréttindamál og mikilvægi þess að allir eigi þess kost að tjá hug sinn opinskátt og án alls ótta. Hann minnti á að á síðustu árum hafa mörg ríki sem áður bjuggu við hernaðarlegt einræði orðið að lýðræðisríkjum. Nemendur áttu þess kost spyrja forsetann spurninga og sagði hann eftir fundinn það hafa verið ánægjulegt hve opinskáir og óttalausir nemendurnir voru þrátt fyrir að rektor og ráðherra hefðu verið viðstaddir ávarpið. Í dag hitti Ólafur Ragnar Gímsson einnig varaforseta kínverska þingsins og forsætisráðherrann Wen Jiabao. Mahmoud Abba, hinn nýi leiðtogi Pelstínumanna, gekk þungbrúnn af fundi Jiabaos rétt áður en Ólafur Ragnar og föruneyti hittu hann. Jibao hóf samtalið á því að vitna í Eddukvæði og sýndi landi og þjóð virðingu með því. Sem aðra daga í þessari opinberu heimsókn hafa viðskiptamenn verið í stóru hlutverki. Flugleiðir sömdu um leigu á fimm Boeing 737 vélum til China Ailrines til næstu þriggja ára, Enex og Íslandsbanki undirrituðu samkomulag um að byggja stærstu hitaveitu í heimi og Sportís um sölu á Cintamani-fatnaði í þekktri íþróttavöruverslanakeðju í Kína.
Erlent Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira