Innlent

Þyrlan sækir slasaðan vélsleðamann

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan vélsleðamann inn á Rangárvallaafrétt nú á fjórða tímanum. Björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli voru einnig kallaðar út. Hjálparbeiðni vegna slyssins barst um eittleytið í dag en grunur leikur á að maðurinn hafi fótbrotnað. Mbl.is greinir frá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×