Áfram unnið að álveri fyrir norðan 14. maí 2005 00:01 Stjórnvöld munu áfram vinna að því að álver rísi á Norðurlandi, segir Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra. Hún vonast til þess að samkomulagið sem undirritað var í gær þrýsti á Norðlendinga að sýna nauðsynlega samstöðu. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagðist í haust vonast til að stóriðjuframkvæmdir á Norðurlandi myndu fylgja í kjölfar uppbyggingar á Austurlandi. Hún viðurkenndi reyndar að það væri ekki hún heldur fjárfestar sem myndu ákveða staðsetningu næsta álvers en sendinefndir sex álfyrirtækja komu til landsins að skoða aðstæður í fyrra. Þar af fóru fjórar í Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur. Kom þetta samkomulag henni á óvart? Valgerður segist hafa vitað af því að þeir aðilar sem koma að hugsanlegu álveri í Helguvík hefðu ræðst saman en stjórnvöld komi ekki að þessu. Valgerður segist telja að ýmsar rannsóknir Norðanlands séu lengra komnar en á Suðurnesjum og þetta samkomulag setji Helguvík ekki í neinn forgang. Allt eins geti verið að álver rísi fyrir norðan um leið. Í skoðanakönnun sem gerð var til að kanna áhuga Norðlendinga á að fá álver í fjórðunginn kom í ljós að stuðningur við stóriðju var minni en búist var við. Einnig var áberandi hversu margir voru tilbúnir að styðja uppbyggingu stóriðju á Norðurlandi, bara á meðan það væri ekki í þeirra eigin firði heldur einhvers staðar annars staðar á svæðinu. Valgerður vonar að Helguvíkursamkomulagið geti því að vissu leyti haft jákvæð áhrif og telur að samkomulagið geti orðið til þess að Norðlendingar átti sig betur á því að þeir verði að standa betur saman. Valgerður segir málið það stutt á veg komið á Suðurnesjum að hún vilji engu fagna í bili enda er þar álver fyrir. Hún vill fyrst og fremst að álver rísi á Norðurlandi og segir stjórnvöld hafa unnið að því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Stjórnvöld munu áfram vinna að því að álver rísi á Norðurlandi, segir Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra. Hún vonast til þess að samkomulagið sem undirritað var í gær þrýsti á Norðlendinga að sýna nauðsynlega samstöðu. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagðist í haust vonast til að stóriðjuframkvæmdir á Norðurlandi myndu fylgja í kjölfar uppbyggingar á Austurlandi. Hún viðurkenndi reyndar að það væri ekki hún heldur fjárfestar sem myndu ákveða staðsetningu næsta álvers en sendinefndir sex álfyrirtækja komu til landsins að skoða aðstæður í fyrra. Þar af fóru fjórar í Eyjafjörð og Þingeyjarsýslur. Kom þetta samkomulag henni á óvart? Valgerður segist hafa vitað af því að þeir aðilar sem koma að hugsanlegu álveri í Helguvík hefðu ræðst saman en stjórnvöld komi ekki að þessu. Valgerður segist telja að ýmsar rannsóknir Norðanlands séu lengra komnar en á Suðurnesjum og þetta samkomulag setji Helguvík ekki í neinn forgang. Allt eins geti verið að álver rísi fyrir norðan um leið. Í skoðanakönnun sem gerð var til að kanna áhuga Norðlendinga á að fá álver í fjórðunginn kom í ljós að stuðningur við stóriðju var minni en búist var við. Einnig var áberandi hversu margir voru tilbúnir að styðja uppbyggingu stóriðju á Norðurlandi, bara á meðan það væri ekki í þeirra eigin firði heldur einhvers staðar annars staðar á svæðinu. Valgerður vonar að Helguvíkursamkomulagið geti því að vissu leyti haft jákvæð áhrif og telur að samkomulagið geti orðið til þess að Norðlendingar átti sig betur á því að þeir verði að standa betur saman. Valgerður segir málið það stutt á veg komið á Suðurnesjum að hún vilji engu fagna í bili enda er þar álver fyrir. Hún vill fyrst og fremst að álver rísi á Norðurlandi og segir stjórnvöld hafa unnið að því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira