Innlent

Viðrar vel á fjallgöngugarpa

Fjallgöngugarpar á leið á Öræfajökul fá hið besta veður á leið sinni upp á hæsta tind landsins. Um tvö hundruð manna hópur lagði af stað um fjögurleytið í nótt og er væntalega kominn á Hvannadalshnjúk. Hið besta veður er nú í Öræfasveit. Þar var 14 stiga hiti og bjartviðri og höfðu menn sýn á tindinn úr Freysnesi í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×