Hundrað manns á Hvannadalshnjúk? 13. október 2005 19:12 Fyrsta ferðahelgi sumarsins er nú fyrir höndum og var mikil umferð á Vesturlandsvegi seinni partinn dag og voru margir á leið út úr bænum. Margir eru lagðir af stað þangað sem á að njóta helgarinnar. Sumir ferðalanganna ætla sér lengra en aðrir og má þar nefna eitt hundrað manna hóp sem ætlar sér upp Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands. Ferðin er á vegum Ferðafélagsins og fer fyrir hópnum pólfarinn Haraldur Örn Ólafsson. En hverjir geta farið með í ferð sem þessa? Haraldur segir að allir sem séu í góðu ásigkomulagi, hafi gengið eitthvað og treysti sér í 15 tíma göngu geti farið. Gengið sé 2000 metra upp á við og það sé með því mesta sem menn geri, jafnvel þótt horft sé út fyrir landssteinana. Mikilvægt er að vera með réttan búnaðinn þegar farið er í ferðir upp á jökul en eins er vert er að hafa í huga að ganga rólega til að sprengja sig ekki. En er við því að búast að allir hundrað komist alla leið á toppinn? Haraldur segir að menn séu staðráðnir í að koma öllum á toppinn en hins vegar geti það alltaf gerst, og gert hafi verið ráð fyrir því, að einhverjir þurfi að snúa við. Trúlega verða flestir í sumarbústöðum og er lögreglan á Selfossi og í Borgarnesi við öllu búin og hefur lögreglumönnum verið fjölgað umfram það sem venja er. Á báðum stöðum var búist við mikill umferð seinni partinn í dag og fram á kvöld. Veðurspáin er góð fyrir morgundaginn en búist er við hæglætisveðri um allt land en en annað kvöld gæti verið farið að rigna á Norðaustur- og Austurlandi. Á sunnudag og mánudag fer að kólna með norðlægri átt. Fréttir Innlent Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Fyrsta ferðahelgi sumarsins er nú fyrir höndum og var mikil umferð á Vesturlandsvegi seinni partinn dag og voru margir á leið út úr bænum. Margir eru lagðir af stað þangað sem á að njóta helgarinnar. Sumir ferðalanganna ætla sér lengra en aðrir og má þar nefna eitt hundrað manna hóp sem ætlar sér upp Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands. Ferðin er á vegum Ferðafélagsins og fer fyrir hópnum pólfarinn Haraldur Örn Ólafsson. En hverjir geta farið með í ferð sem þessa? Haraldur segir að allir sem séu í góðu ásigkomulagi, hafi gengið eitthvað og treysti sér í 15 tíma göngu geti farið. Gengið sé 2000 metra upp á við og það sé með því mesta sem menn geri, jafnvel þótt horft sé út fyrir landssteinana. Mikilvægt er að vera með réttan búnaðinn þegar farið er í ferðir upp á jökul en eins er vert er að hafa í huga að ganga rólega til að sprengja sig ekki. En er við því að búast að allir hundrað komist alla leið á toppinn? Haraldur segir að menn séu staðráðnir í að koma öllum á toppinn en hins vegar geti það alltaf gerst, og gert hafi verið ráð fyrir því, að einhverjir þurfi að snúa við. Trúlega verða flestir í sumarbústöðum og er lögreglan á Selfossi og í Borgarnesi við öllu búin og hefur lögreglumönnum verið fjölgað umfram það sem venja er. Á báðum stöðum var búist við mikill umferð seinni partinn í dag og fram á kvöld. Veðurspáin er góð fyrir morgundaginn en búist er við hæglætisveðri um allt land en en annað kvöld gæti verið farið að rigna á Norðaustur- og Austurlandi. Á sunnudag og mánudag fer að kólna með norðlægri átt.
Fréttir Innlent Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira