Innlent

Young í tvöfalt lífstíðarfangelsi

Dómari í Pensacola í Flórída dæmdi í gærkvöldi Sebastian Young í tvöfalt lífstíðarfangelsi en hann myrti hina hálfíslensku Lucille Mosco á heimili hennar þann 14. mars árið 2003. Sonur hennar, Jón Atli Júlíusson, særðist alvarlega í árásinni. Kviðdómur mælti með því að Young yrði dæmdur í tvöfalt lífstíðarfangelsi, án þess að eiga möguleika á náðun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×