Innlent

Fyrsti kvenkyns stórmeistarinn

Menntamálaráðherra og Lenka Pitasníkóva hafa skrifað undir samning um að Lenka fái laun úr Launasjóði stórmeistara, fyrst íslenskra kvenna. Lenka hlaut íslenskan ríkisborgararétt á síðasta ári og er tíundi íslenski stórmeistarinn. Lenka Pítasníkóva teflir eftir undirritunina fjöltefli við nemendur í Flataskóla í Garðabæ.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×