Afhentu ráðherra áskorun 9. maí 2005 00:01 Stjórn og aðalfundur Ferðafélagsins 4x4, Landsamband sendibílstjóra, Frami, félag leigubílstjóra, Félag hópferðaleyfishafa og bifreiðastjórafélagið Átak afhentu Geir H. Haarde fjármálaráðherra áskorun við Alþingishúsið í dag vegna gjalds sem lagt verður á dísilolíu 1. júní næstkomandi. Félögin stóðu fyrir hópakstri frá Holtagörðum niður í bæ vegna þessa. Áskorunin til stjórnvalda er svohljóðandi: „Við skorum á íslensk stjórnvöld að breyta lögum nr. 87 frá 2004, samþykkt 9. júní sama ár, í þá veru að lítraverð díselolíu verði að minnsta kosti 20 krónum lægra en lítraverð á bensíni eftir gildistöku laganna þann 1. júlí 2005. Við teljum að án þessara breytinga muni markmið laganna ekki nást, sem mun vera að gera díselbifreiðar ákjósanlegan kost, stuðla að fjölgun þeirra og draga þannig úr útblástursmengun bifreiðaflota Íslendinga. Í dag er hlutfall díselbifreiða rétt um 8% af fólksbifreiðum landsmanna. Víða í öðrum löndum er hlutfallið nær 50% og við lítum svo á að íslensk stjórnvöld eigi að stefna á að minnsta kosti svo hátt hlutfall. Við teljum að Íslendingum eigi að vera gert jafn auðvelt, ef ekki auðveldara, og öðrum þjóðum að taka díselbifreiðar í almenna notkun. Verði lögunum ekki breytt verða þær hins vegar óhagkvæmur kostur fyrir almenning eins og meðfylgjandi gögn sína fram á. Þá teljum við vegið harkalega að atvinnubílstjórum þar sem rekstrarkostnaður þeirra sem keyra díselbifreiðar mikið mun stóraukast. Það er með öllu óásættanlegt og mun hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilu starfsstéttirnar. Loks teljum við að fyrirsjáanlegt olíugjald hafi verið samþykkt án vitundar um aukin gjöld sem leggjast ofan á krónutölu samkvæmt lögum og skorum á stjórnvöld að afstýra þeim mistökum sem verðlagningin mun verða að óbreyttu.“ Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Sjá meira
Stjórn og aðalfundur Ferðafélagsins 4x4, Landsamband sendibílstjóra, Frami, félag leigubílstjóra, Félag hópferðaleyfishafa og bifreiðastjórafélagið Átak afhentu Geir H. Haarde fjármálaráðherra áskorun við Alþingishúsið í dag vegna gjalds sem lagt verður á dísilolíu 1. júní næstkomandi. Félögin stóðu fyrir hópakstri frá Holtagörðum niður í bæ vegna þessa. Áskorunin til stjórnvalda er svohljóðandi: „Við skorum á íslensk stjórnvöld að breyta lögum nr. 87 frá 2004, samþykkt 9. júní sama ár, í þá veru að lítraverð díselolíu verði að minnsta kosti 20 krónum lægra en lítraverð á bensíni eftir gildistöku laganna þann 1. júlí 2005. Við teljum að án þessara breytinga muni markmið laganna ekki nást, sem mun vera að gera díselbifreiðar ákjósanlegan kost, stuðla að fjölgun þeirra og draga þannig úr útblástursmengun bifreiðaflota Íslendinga. Í dag er hlutfall díselbifreiða rétt um 8% af fólksbifreiðum landsmanna. Víða í öðrum löndum er hlutfallið nær 50% og við lítum svo á að íslensk stjórnvöld eigi að stefna á að minnsta kosti svo hátt hlutfall. Við teljum að Íslendingum eigi að vera gert jafn auðvelt, ef ekki auðveldara, og öðrum þjóðum að taka díselbifreiðar í almenna notkun. Verði lögunum ekki breytt verða þær hins vegar óhagkvæmur kostur fyrir almenning eins og meðfylgjandi gögn sína fram á. Þá teljum við vegið harkalega að atvinnubílstjórum þar sem rekstrarkostnaður þeirra sem keyra díselbifreiðar mikið mun stóraukast. Það er með öllu óásættanlegt og mun hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilu starfsstéttirnar. Loks teljum við að fyrirsjáanlegt olíugjald hafi verið samþykkt án vitundar um aukin gjöld sem leggjast ofan á krónutölu samkvæmt lögum og skorum á stjórnvöld að afstýra þeim mistökum sem verðlagningin mun verða að óbreyttu.“
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Sjá meira