Innlent

Sýning á handverki í Árbænum

Handverksfólk úr félagsmiðstöðinni í Hraunbæ 105 í Árbænum opnaði sýningu á vetrarstarfi sínu í dag. Málverk, útskurður, perlusaumur, bútasaumur og postulínsmálun er meðal þess sem gleður augað á sýningunni sem verður opin frá klukkan níu til fimm á morgun. Gestum er að sjálfsögðu boðið upp á kaffiveitingar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×