Innlent

Loka heimsstyrjaldarinnar minnst

Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, hefur boðað til sérstakrar samkirkjulegrar minningar- og bænastundar í Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. maí til að minnast loka Síðari heimsstyrjaldarinnar. Fulltrúar rómversk-kaþólskra, rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar og prestur af Keflavíkurflugvelli taka þátt í bænastundinni. Davíð Oddsson utanríkisráðherra mun flytja ávarp, auk fulltrúa íslenskra sjómanna sem sigldu í skipalestum í heimsstyrjöldinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×