Erlent

Borgarstjórinn í hegningarvinnu

John Chikakwiya, borgarstjórinn í Blantyre, höfuðborg Malaví, var í dag dæmdur til þriggja ára hegningarvinnu fyrir að hafa stolið 4.000 dollurum, jafnvirði um 250.000 króna, úr sjóði sem ætlaður var í vegabætur. Mikil herferð gegn spillingu er nú í gangi í Malaví.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×