Ekki til fyrirmyndar 10. apríl 2005 00:01 Auglýsingar frá Umferðarstofu hafa vakið mikla athygli undanfarið og í nýrri herferð er markmiðið að gera fólk meðvitað um hegðun sína í umferðinni. Í auglýsingunum sjást börn hafa eftir hegðun sem þau læra af foreldrum sínum undir stýri. Athygli vekur að drengur sem eys fúkyrðum yfir leiksystur sínar og sést svo hlýða á umferðarorðræður föður síns er ekki í barnabílstól. "Mér skilst að barnið sé með sessu undir sér þótt það sjáist ekki enda er ekki verið að fræða fólk sérstaklega um öryggi barna í bílum þó setja megi út á hvernig beltið liggur yfir maga barnsins. Auglýsingin sýnir hegðun sem ekki er til fyrirmyndar, hvort sem varðar aksturslag eða öryggisþætti," segir Einar Magnús Magnússon upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. "Best hefði auðvitað verið að barnið væri í bakvísandi bílstól." Hann segir viðbrögð við herferðinni bæði jákvæð og neikvæð. "Sumum finnst skiljanlega óþægilegt að heyra börn viðhafa slíkan munnsöfnuð en hér er verið að sýna framkomu sem því miður mjög margir viðhafa í umferðinni. Við erum að ala upp ökumenn framtíðarinnar og þurfum að vera þeim góð fyrirmynd." Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Auglýsingar frá Umferðarstofu hafa vakið mikla athygli undanfarið og í nýrri herferð er markmiðið að gera fólk meðvitað um hegðun sína í umferðinni. Í auglýsingunum sjást börn hafa eftir hegðun sem þau læra af foreldrum sínum undir stýri. Athygli vekur að drengur sem eys fúkyrðum yfir leiksystur sínar og sést svo hlýða á umferðarorðræður föður síns er ekki í barnabílstól. "Mér skilst að barnið sé með sessu undir sér þótt það sjáist ekki enda er ekki verið að fræða fólk sérstaklega um öryggi barna í bílum þó setja megi út á hvernig beltið liggur yfir maga barnsins. Auglýsingin sýnir hegðun sem ekki er til fyrirmyndar, hvort sem varðar aksturslag eða öryggisþætti," segir Einar Magnús Magnússon upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. "Best hefði auðvitað verið að barnið væri í bakvísandi bílstól." Hann segir viðbrögð við herferðinni bæði jákvæð og neikvæð. "Sumum finnst skiljanlega óþægilegt að heyra börn viðhafa slíkan munnsöfnuð en hér er verið að sýna framkomu sem því miður mjög margir viðhafa í umferðinni. Við erum að ala upp ökumenn framtíðarinnar og þurfum að vera þeim góð fyrirmynd."
Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira