Innlent

Akureyri sótt heim

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og forsetafrúin, Dorrit Moussaieff, verða í opinberri heimsókn á Akureyri á mánudag og þriðjudag en á miðvikudag sækja forsetahjónin íbúa Eyjafjarðarsveitar heim. Munu þau heimsækja fyrirtæki, skóla og stofnanir í sveitarfélögunum tveimur en þetta verður í fyrsta sinn sem núverandi forseti kemur í opinbera heimsókn til Akureyrar og Eyjafjarðarsveitar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×