Innlent

Fengu frí vegna útfararinnar

Fjöldi kaþólikka hér á landi fylgdist með útför páfa í dag. Öllum kaþólskum starfsmönnum Síldarvinnslunnar í Neskaupsstað var gefið frí frá störfum í dag vegna útfararinnar og vinnslan er því keyrð á lágmarks afköstum þar sem stór hluti starfsmanna er pólskur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×