Ný ríkisstjórn og ný verkefni 7. apríl 2005 00:01 Stjórnmál - Lúðvík Gizurarson, hrl. Nýja ríkisstjórn vantar í dag með ný verkefni og nýjar áherzlur. Samfylkingin bauð Halldóri Ásgrímssyni eftir síðustu kosningar að verða forsætisráðherra í nýrri samstjórn Samfylkingar og Framsóknar án skilyrða. Þetta tilboð náði ekki eyrum Halldórs Ásgrímssonar núverandi forsætisráðherra. Hann hefði betur tekið því og orðið forsætisráðherra frá seinustu kosningum með góðri reisn og virðingu. Þetta tilboð Samfylkingar dugði samt Halldóri til að svæla embætti forsætisráðherra af Davíð og hefur Halldór í dag fengið það afhent skv. samningi. Augljóslega hefur þetta tímabil frá seinustu kosningum verið samfelld raunasaga. Komin er aftur veruleg verðbólga síðustu mánuði sem falin er fyrir almeninngi með risa 9% stýrivöxtum Seðlabanka sem eru ekki í samræmi við neinn raunveruleika og þvinga verð á dollaranum niður í 50-60 krónur þegar rétt gengi og frjálst væri svona um 75 krónur dollarinn. Ódýr dollari setur ferðaþjónustuna á hausinn að hluta. Líka útgerðina. Annað vandræðamál er slæmur fjárhagur sveitarfélaga en þau eru svelt viljandi fjárhagslega af ríkisstjórninni sem þvingar samt sveitarfélögin til að taka á sig ný og fleiri þung fjárhagsleg verkefni sem þau ráða ekki við fjárhagslega með núverandi tekjustofnum. Þau vantar nýja tekjustofna t.d. til að fjármagna gjaldfrjálsan leikskóla. Ráðið er það og lausnin að afhenda sveitarfélögunum allan benzínskattinn sem verður að mestu til við akstur bíla í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Á þessu svæði vantar fleiri hraðbrautir út úr bænum, fleiri ódýrar lóðir til að byggja á og fé til margvíslegra annarra góðra mála. Sveitarfélögin verða að blómstra fjárhagslega, sbr. leikskólann gjaldfrjálsa. Frekar valdi núverandi ríkisstjórn þá leið að lækka skatta og vanrækja á móti mörg bráðnauðsynleg verkefni eins og að fækka slysum og slysagildrum úti á vegum og í bæjum eða á öllum þjóðvegum. Veldur óþarfa slysum og dauðsföllum. Í stað þess að stjórna landinu og koma fram góðum málum sbr. leikskólana og þá fría hefur allt snúist um hégóma frá seinustu kosningum eins og t.d. Hannes Hafstein stórskáld. Hann er eign þjóðarinnar og Alþingis en þáverandi forsætisráðherra fór nánast með stórskáldið heim til sín. Næst tóku við Fjölmiðlalög með tilheyrandi styrjaldarrekstri í þjóðfélaginu. Allt sett á haus. Síðan Halldór Ásgrímsson tók við sem forsætisráðherra af Davíð Oddssyni hefur hvert draugamálið á fætur öðru verið magnað upp á hendur honum í pukri. Þegar Valhöll og Vinstri grænir gátu ekki lengur magnað upp Írak aftur og aftur á hendur forsætisráðherra var fátt um fína drætti i bili. Þá settist núverandi utanríkisráðherra viljandi að því er virtist í stól forsætisráðherra á Alþingi en VG blésu það út með öllum hætti. Seinasti draugagangurinn er svo ráðning í lítið starf hjá RÚV. Það er magnað á hendur forsætisráðherra, þar sem þessi nýráðni maður kom ekki beint úr Valhöll eins og margir hjá RÚV. Þá hefði ekkert verið sagt. Svo endaði þetta allt nýlega með því að herra Bush forseti Bandaríkjanna gekk þögull fram hjá forsætisráðherra okkar á NATO-fundi þótt Halldór legði hönd á öxl honum í vinsemd. Það er betra fyrir Halldór Ásgrímsson að koma sér strax í nýja stjórn með Samfylkingunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Stjórnmál - Lúðvík Gizurarson, hrl. Nýja ríkisstjórn vantar í dag með ný verkefni og nýjar áherzlur. Samfylkingin bauð Halldóri Ásgrímssyni eftir síðustu kosningar að verða forsætisráðherra í nýrri samstjórn Samfylkingar og Framsóknar án skilyrða. Þetta tilboð náði ekki eyrum Halldórs Ásgrímssonar núverandi forsætisráðherra. Hann hefði betur tekið því og orðið forsætisráðherra frá seinustu kosningum með góðri reisn og virðingu. Þetta tilboð Samfylkingar dugði samt Halldóri til að svæla embætti forsætisráðherra af Davíð og hefur Halldór í dag fengið það afhent skv. samningi. Augljóslega hefur þetta tímabil frá seinustu kosningum verið samfelld raunasaga. Komin er aftur veruleg verðbólga síðustu mánuði sem falin er fyrir almeninngi með risa 9% stýrivöxtum Seðlabanka sem eru ekki í samræmi við neinn raunveruleika og þvinga verð á dollaranum niður í 50-60 krónur þegar rétt gengi og frjálst væri svona um 75 krónur dollarinn. Ódýr dollari setur ferðaþjónustuna á hausinn að hluta. Líka útgerðina. Annað vandræðamál er slæmur fjárhagur sveitarfélaga en þau eru svelt viljandi fjárhagslega af ríkisstjórninni sem þvingar samt sveitarfélögin til að taka á sig ný og fleiri þung fjárhagsleg verkefni sem þau ráða ekki við fjárhagslega með núverandi tekjustofnum. Þau vantar nýja tekjustofna t.d. til að fjármagna gjaldfrjálsan leikskóla. Ráðið er það og lausnin að afhenda sveitarfélögunum allan benzínskattinn sem verður að mestu til við akstur bíla í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Á þessu svæði vantar fleiri hraðbrautir út úr bænum, fleiri ódýrar lóðir til að byggja á og fé til margvíslegra annarra góðra mála. Sveitarfélögin verða að blómstra fjárhagslega, sbr. leikskólann gjaldfrjálsa. Frekar valdi núverandi ríkisstjórn þá leið að lækka skatta og vanrækja á móti mörg bráðnauðsynleg verkefni eins og að fækka slysum og slysagildrum úti á vegum og í bæjum eða á öllum þjóðvegum. Veldur óþarfa slysum og dauðsföllum. Í stað þess að stjórna landinu og koma fram góðum málum sbr. leikskólana og þá fría hefur allt snúist um hégóma frá seinustu kosningum eins og t.d. Hannes Hafstein stórskáld. Hann er eign þjóðarinnar og Alþingis en þáverandi forsætisráðherra fór nánast með stórskáldið heim til sín. Næst tóku við Fjölmiðlalög með tilheyrandi styrjaldarrekstri í þjóðfélaginu. Allt sett á haus. Síðan Halldór Ásgrímsson tók við sem forsætisráðherra af Davíð Oddssyni hefur hvert draugamálið á fætur öðru verið magnað upp á hendur honum í pukri. Þegar Valhöll og Vinstri grænir gátu ekki lengur magnað upp Írak aftur og aftur á hendur forsætisráðherra var fátt um fína drætti i bili. Þá settist núverandi utanríkisráðherra viljandi að því er virtist í stól forsætisráðherra á Alþingi en VG blésu það út með öllum hætti. Seinasti draugagangurinn er svo ráðning í lítið starf hjá RÚV. Það er magnað á hendur forsætisráðherra, þar sem þessi nýráðni maður kom ekki beint úr Valhöll eins og margir hjá RÚV. Þá hefði ekkert verið sagt. Svo endaði þetta allt nýlega með því að herra Bush forseti Bandaríkjanna gekk þögull fram hjá forsætisráðherra okkar á NATO-fundi þótt Halldór legði hönd á öxl honum í vinsemd. Það er betra fyrir Halldór Ásgrímsson að koma sér strax í nýja stjórn með Samfylkingunni.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun