Færri þristar hjá Keflavík 3. apríl 2005 00:01 Keflvíkingar hafa unnið 6 af 8 leikjum sínum í úrslitakeppni Intersportdeildar karla í körfubolta og stefna ótrauðir á það að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð og í fimmta sinn á síðustu átta árum. Keflavík vann fyrsta leikinn gegn Snæfelli með 15 stigum og vantar nú tvo til viðbótar til að verja titilinn annað árið í röð. Keflvíkingar hafa gegnum tíðina lagt mikið upp úr þriggja stiga skotum en nú má segja að öldin sé önnur. Í dag er það hin grimma pressuvörn og góð hraðaupphlaup í kjölfarið sem er helsti höfuðverkur andstæðinganna í stað skotsýninga utan af velli sem felldu mörg liðin á árum áður. Keflavíkurliðið hefur sem dæmi "aðeins" skorað 5,4 þriggja stiga körfur að meðaltali í leik í úrslitakeppninni í ár en það hefur þó ekki komið í veg fyrir að liðið hefur skorað rétt tæp 90 stig að meðaltali í leik. Í fyrsta leiknum gegn Snæfelli skoraði Keflavíkurliðið 37 stig úr hraðaupphlaupum á móti 3 stigum úr þriggja stiga skotum í uppsettum sóknum. Magnús Þór Gunnarsson skoraði allar fimm þriggja stiga körfur liðsins í leiknum þar af fjórar þeirra í hraðaupphlaupum. Skotnýtingin er líka mun slakari en þegar Keflavík hefur orðið Íslandsmeistari á síðustu átta árum. Keflavík nýtti þannig yfir 40% þriggja stiga skota sinna 1997 (40,3%), 1999 (41,6%) og 2003 (44,3%) en nýtingin datt niður í 38,5% í fyrra og er aðeins 24,0% það sem af er í þessari úrslitakeppni. Snæfellingar mega þó ekki sofna á verðinum þegar liðin mætast í Hólminum í dag því að Keflvíkingar hafa nýtt þriggja stiga skotin mun betur á útivelli (30% á móti 20% á Sunnubrautinni) og þar af hefur Magnús Þór Gunnarsson nýtt 12 af 23 þriggja stiga skotum sínum á útivelli í úrslitakeppninni í ár sem er 52% nýting. Körfubolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjá meira
Keflvíkingar hafa unnið 6 af 8 leikjum sínum í úrslitakeppni Intersportdeildar karla í körfubolta og stefna ótrauðir á það að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð og í fimmta sinn á síðustu átta árum. Keflavík vann fyrsta leikinn gegn Snæfelli með 15 stigum og vantar nú tvo til viðbótar til að verja titilinn annað árið í röð. Keflvíkingar hafa gegnum tíðina lagt mikið upp úr þriggja stiga skotum en nú má segja að öldin sé önnur. Í dag er það hin grimma pressuvörn og góð hraðaupphlaup í kjölfarið sem er helsti höfuðverkur andstæðinganna í stað skotsýninga utan af velli sem felldu mörg liðin á árum áður. Keflavíkurliðið hefur sem dæmi "aðeins" skorað 5,4 þriggja stiga körfur að meðaltali í leik í úrslitakeppninni í ár en það hefur þó ekki komið í veg fyrir að liðið hefur skorað rétt tæp 90 stig að meðaltali í leik. Í fyrsta leiknum gegn Snæfelli skoraði Keflavíkurliðið 37 stig úr hraðaupphlaupum á móti 3 stigum úr þriggja stiga skotum í uppsettum sóknum. Magnús Þór Gunnarsson skoraði allar fimm þriggja stiga körfur liðsins í leiknum þar af fjórar þeirra í hraðaupphlaupum. Skotnýtingin er líka mun slakari en þegar Keflavík hefur orðið Íslandsmeistari á síðustu átta árum. Keflavík nýtti þannig yfir 40% þriggja stiga skota sinna 1997 (40,3%), 1999 (41,6%) og 2003 (44,3%) en nýtingin datt niður í 38,5% í fyrra og er aðeins 24,0% það sem af er í þessari úrslitakeppni. Snæfellingar mega þó ekki sofna á verðinum þegar liðin mætast í Hólminum í dag því að Keflvíkingar hafa nýtt þriggja stiga skotin mun betur á útivelli (30% á móti 20% á Sunnubrautinni) og þar af hefur Magnús Þór Gunnarsson nýtt 12 af 23 þriggja stiga skotum sínum á útivelli í úrslitakeppninni í ár sem er 52% nýting.
Körfubolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti