Veikleikar í svæðisvörn Keflavíkur 3. apríl 2005 00:01 "Hittnin var hroðaleg í síðasta leik og allir lykilmenn liðsins voru að hitta miklu verr en þeir eru vanir og það má ekki gerast aftur," sagði Hlynur Bæringsson fyrirliði Snæfells sem tekur á móti Keflavík í öðrum leik úrslitanna um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í íþróttahúsinu í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík vann fyrsta leikinn með 15 stigum og getur komist í 2-0 með sigri í Hólminum í kvöld en það er ekki á dagskránni hjá Hlyni og félögum hans í Snæfelli sem höfðu fyrir tapið í Keflavík á föstudaginn unnið fimm leiki í röð í úrslitakeppninni. Nú er komið að þeim að reyna stoppa sigurgöngu Keflvíkinga en Keflavík hefur nú unnið fjóra leiki í röð og haldið mótherjum sínum undir 80 stigum í þeim öllum. "Það verður alveg stappað í húsinu í kvöld og svaka stemmning og við verðum bara að mæta til leiks og taka á þessu. Við verðum að vinna báða heimaleikina í þessari seríu ef við ætlum að eiga möguleika. Síðan fáum við þrjú tækifæri til þess að vinna í Keflavík. Þessi lið eru mjög jöfn en samt mjög ólík. Úrslit leikjanna fara algjörlega eftir því hvernig stíll er spilaður. Ef leikurinn fer fram á hálfum velli þá komum við til með að vinna flesta leikina en ef leikurinn fer fram á öllum vellinum og verður í kjölfarið miklu hraðari þá vinna þeir alla. Þetta snýst bara um það hvort liðið nær að stjórna hraðanum og spila sinn leikstíl," segir Hlynur sem veit um veikleika í hinni frábæru vörn Keflvíkinga sem hefur leikið mörg lið svo grátt að undanförnu. "Þeir spila svæðisvörnina þannig að þeir vilja ekki gefa neitt inni í teig því það er svo mikill stærðarmunur á þessum liðum. Við getum ekki leyft þeim það og þurfum að sækja meira inn í teig. Aðalástæðan fyrir því að þeir spila pressuvörn og svæðisvörn er að þeir vilja ekki að við séum inni í teignum. Það er fullt af veikleikum í þessarri svæðisvörn, það er til dæmis aldrei stigið út og því er auðvelt að taka sóknarfráköst. Við vitum af þessum veikleikum og þurfum bara að nýta okkur þá eins og við getum," sagði Hlynur í samtali við Fréttablaðið í gær. Leikurinn hefst klukkan 19.00. Körfubolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjá meira
"Hittnin var hroðaleg í síðasta leik og allir lykilmenn liðsins voru að hitta miklu verr en þeir eru vanir og það má ekki gerast aftur," sagði Hlynur Bæringsson fyrirliði Snæfells sem tekur á móti Keflavík í öðrum leik úrslitanna um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í íþróttahúsinu í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík vann fyrsta leikinn með 15 stigum og getur komist í 2-0 með sigri í Hólminum í kvöld en það er ekki á dagskránni hjá Hlyni og félögum hans í Snæfelli sem höfðu fyrir tapið í Keflavík á föstudaginn unnið fimm leiki í röð í úrslitakeppninni. Nú er komið að þeim að reyna stoppa sigurgöngu Keflvíkinga en Keflavík hefur nú unnið fjóra leiki í röð og haldið mótherjum sínum undir 80 stigum í þeim öllum. "Það verður alveg stappað í húsinu í kvöld og svaka stemmning og við verðum bara að mæta til leiks og taka á þessu. Við verðum að vinna báða heimaleikina í þessari seríu ef við ætlum að eiga möguleika. Síðan fáum við þrjú tækifæri til þess að vinna í Keflavík. Þessi lið eru mjög jöfn en samt mjög ólík. Úrslit leikjanna fara algjörlega eftir því hvernig stíll er spilaður. Ef leikurinn fer fram á hálfum velli þá komum við til með að vinna flesta leikina en ef leikurinn fer fram á öllum vellinum og verður í kjölfarið miklu hraðari þá vinna þeir alla. Þetta snýst bara um það hvort liðið nær að stjórna hraðanum og spila sinn leikstíl," segir Hlynur sem veit um veikleika í hinni frábæru vörn Keflvíkinga sem hefur leikið mörg lið svo grátt að undanförnu. "Þeir spila svæðisvörnina þannig að þeir vilja ekki gefa neitt inni í teig því það er svo mikill stærðarmunur á þessum liðum. Við getum ekki leyft þeim það og þurfum að sækja meira inn í teig. Aðalástæðan fyrir því að þeir spila pressuvörn og svæðisvörn er að þeir vilja ekki að við séum inni í teignum. Það er fullt af veikleikum í þessarri svæðisvörn, það er til dæmis aldrei stigið út og því er auðvelt að taka sóknarfráköst. Við vitum af þessum veikleikum og þurfum bara að nýta okkur þá eins og við getum," sagði Hlynur í samtali við Fréttablaðið í gær. Leikurinn hefst klukkan 19.00.
Körfubolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti