Sport

Blackburn náði jafntefli

Blackburn Rovers gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli á Old Trafford í dag í ensku úrvaldsdeildinni, en lokatölur urðu 0-0. Með jafnteflinu misstu Man Utd Arsenal uppfyrir sig, en liðin eru þó jöfn að stigum, en Arsenal hefur betra markahlutfall. Blackburn situr í 14. sæti eftir jafnteflið og virðist vera að tryggja sér áframhaldandi veru í deildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×