Sport

0-0 í hálfleik gegn Ítalíu

Staðan í leik Ítala og Íslendinga í vináttulandsleik í Padova á Ítalíu er markalaus í hálfleik. Íslendingar geta talist heppnir að halda jöfnu en Ítalir hafa verið mun betri aðilinn í leiknum, hafa til að mynda átt 10 hornspyrnur á móti einni Íslendinga. Bestu leikmenn íslenska liðsins í fyrri hálfleiknum hafa verið Árni Gautur, Hermann, Ólafur Örn og Pétur Hafliði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×