Sport

Ferguson fær verðlaun í kvöld

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fær afhend verðlaun í dag fyrir langvarandi starf í þágu íþróttarinnar. Ferguson á glæsilegan feril að baki og hefur unnið 16 titla með United síðan 1986. Verðlaunin verða afhend við hátíðlega athöfn í Lundúnum í kvöld. Ferguson er sá fjórði sem hlýtur verðlaunin en Stanley Matthews, Bobby Robson og Bobby Charlton hafa einnig hampað sams konar verðlaunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×