Vorboðar víða um borg 23. mars 2005 00:01 Nú er lóan komin og einnig fyrsti vorboðinn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þar sem huðnan Dásemd bar kiðlingi. Huðnan Dásemd bar gráflekkóttum kiðlingi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gær. Geitur eru eitt landnámsdýranna og í upphafi byggðar var oft talað um þær sem kýr fátæka mannsins. Þær gáfu bændum mjólk en þurftu ekki eins kjarnmikið fóður og kýrnar. Í dag eru nokkrir bændur með geitur og eru þeir margir hverjir að athuga möguleika sína svo hægt verði að komast hjá útrýmingu stofnsins. Unnur Sigurþórsdóttir, deildarstjóri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, segir að um 400 geitur séu á landinu og þess vegna séu þær í útrýmingarhættu. Hún viti ekki hversu miklu Húsdýragarðurinn bjargi en bændur sem haldi geitur hafi af þessu töluverðar áhyggjur og séu að vinna í sínum málum. Aðspurð hvort hægt sé að leggja geitur sér til munns segir Unnur að rétt eins og kindur og lömb sé geitur og kiðlingar borðaðir. Hún hafi smakkað geitakjöt en það hafi ekki jafnast á við lambakjöt en hafi bragðast ágætlega samt. Rétt er að taka fram að nýi kiðlingurinn verður ekki étinn heldur sér hann fram á langa lífdaga í Húsdýragarðinum. Tilkoma hans ber einnig með sér að vel fer um geiturnar í garðinum því gott yfirlæti er forsenda þess að dýrin fjölgi sér. Fréttir Innlent Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Nú er lóan komin og einnig fyrsti vorboðinn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þar sem huðnan Dásemd bar kiðlingi. Huðnan Dásemd bar gráflekkóttum kiðlingi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gær. Geitur eru eitt landnámsdýranna og í upphafi byggðar var oft talað um þær sem kýr fátæka mannsins. Þær gáfu bændum mjólk en þurftu ekki eins kjarnmikið fóður og kýrnar. Í dag eru nokkrir bændur með geitur og eru þeir margir hverjir að athuga möguleika sína svo hægt verði að komast hjá útrýmingu stofnsins. Unnur Sigurþórsdóttir, deildarstjóri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, segir að um 400 geitur séu á landinu og þess vegna séu þær í útrýmingarhættu. Hún viti ekki hversu miklu Húsdýragarðurinn bjargi en bændur sem haldi geitur hafi af þessu töluverðar áhyggjur og séu að vinna í sínum málum. Aðspurð hvort hægt sé að leggja geitur sér til munns segir Unnur að rétt eins og kindur og lömb sé geitur og kiðlingar borðaðir. Hún hafi smakkað geitakjöt en það hafi ekki jafnast á við lambakjöt en hafi bragðast ágætlega samt. Rétt er að taka fram að nýi kiðlingurinn verður ekki étinn heldur sér hann fram á langa lífdaga í Húsdýragarðinum. Tilkoma hans ber einnig með sér að vel fer um geiturnar í garðinum því gott yfirlæti er forsenda þess að dýrin fjölgi sér.
Fréttir Innlent Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira