Innlent

Fyrstu samningar sinnar tegundar

MYND/Þorsteinn
Sjómannafélag Eyjafjarðar og Félag skipstjórnarmanna hafa samið við áhafnir þriggja ísfisktogara Samherja á Akureyri um hafnarfrí. Samningarnir eru þeir fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Þar er innivera skipanna lágmörkuð en á móti er skipverjum tryggður ákveðinn fjöldi frídaga á hverju 30 daga úthaldi og um jól og áramót.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×