Jepparnir komnir niður á láglendi 22. mars 2005 00:01 Björgunarsveitarmenn eru búnir að koma tveimur jeppum, sem þrjú ungmenni festu uppi á hálendi í gær og leit var gerð að, niður á láglendi en ungmennin fundust heil á húfi í gærkvöldi. Það var áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar sem fann ungmennin þrjú um klukkan hálf átta í gærkvöldi sem u.þ.b. hundrað björgunarsveitarmenn höfðu leitað að síðan um hádegi í gær. Þau voru þá í öðrum jeppa sem fólkið hafði lagt af stað í frá Dalvík um hádegi á sunnudag og ætlaði til Keflavíkur. Hinn jeppinn fannst mannlaus rétt vestur af Kerlingafjöllum um sjöleytið í gærkvöldi og sá með fólkinu í rúmum hálftíma síðar, suðaustur af Bláfelli. Þyrlan flutti fólkið til Reykjavíkur og amaði ekkert að því við komuna. Fólkið var rammvilt og komið nokkuð út af Kjalveginum þegar bílarnir festust. Ekkert farsímasamband er á þessum slóðum og þau voru aðeins með eina lélega talstöð sem ekki virkaði. Þá kom fram að þau höfðu lítið sem ekkert velt fyrir sér veðurspá fyrir ferðina og hafa ekki mikla reynslu af fjallaferðum. Þykir björgunarmönnum, sem lögðu á sig mikið erfiði við leitina, heldur hart að svo illa undirbúið fólk sé að leggja á hálendið og skapa um sig óvissu og fyrirhöfn, en gleðjast þó yfir að ekkert hafi komið fyrir fólkið MYND/LandhelgisgæslanMYND/Landhelgisgæslan Fréttir Innlent Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Björgunarsveitarmenn eru búnir að koma tveimur jeppum, sem þrjú ungmenni festu uppi á hálendi í gær og leit var gerð að, niður á láglendi en ungmennin fundust heil á húfi í gærkvöldi. Það var áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar sem fann ungmennin þrjú um klukkan hálf átta í gærkvöldi sem u.þ.b. hundrað björgunarsveitarmenn höfðu leitað að síðan um hádegi í gær. Þau voru þá í öðrum jeppa sem fólkið hafði lagt af stað í frá Dalvík um hádegi á sunnudag og ætlaði til Keflavíkur. Hinn jeppinn fannst mannlaus rétt vestur af Kerlingafjöllum um sjöleytið í gærkvöldi og sá með fólkinu í rúmum hálftíma síðar, suðaustur af Bláfelli. Þyrlan flutti fólkið til Reykjavíkur og amaði ekkert að því við komuna. Fólkið var rammvilt og komið nokkuð út af Kjalveginum þegar bílarnir festust. Ekkert farsímasamband er á þessum slóðum og þau voru aðeins með eina lélega talstöð sem ekki virkaði. Þá kom fram að þau höfðu lítið sem ekkert velt fyrir sér veðurspá fyrir ferðina og hafa ekki mikla reynslu af fjallaferðum. Þykir björgunarmönnum, sem lögðu á sig mikið erfiði við leitina, heldur hart að svo illa undirbúið fólk sé að leggja á hálendið og skapa um sig óvissu og fyrirhöfn, en gleðjast þó yfir að ekkert hafi komið fyrir fólkið MYND/LandhelgisgæslanMYND/Landhelgisgæslan
Fréttir Innlent Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira